Áskriftarkort

Gestir Salarins geta valið sér tónleikaraðir í áskrift og þannig tryggt sér sæti á tónleika í allan vetur.

Nánar um áskriftarkort

Gjafakort

Salurinn býður falleg gjafakort sem hægt er að kaupa fyrir ákveðna fjárhæð og getur þá handhafi kortsins valið sér tónleika að vild.

Nánar um gjafakort

07. júní 2018

Af fingrum fram í 10 ár!

Forsala á tónleika næsta vetrar í tónleikaröð Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, í Salnum er í fullum gangi til 15. ágúst

20% afsláttur af miðaverði

18. apríl 2018

Gilitrutt vakti mikla lukku

Leikskólabörnum var boðið á barnaóperuna Gilitrutt eftir Hildigunni Rúnarsdóttur á barnamenningarhátíð í Kópavogi.

600 börn sáu sýninguna og skemmtu sér konunglega

20. desember 2017

Toyota bakhjarl Tíbrár í Salnum

Toyota er aðal bakhjarl tónleikaraðarinnar Tíbrár í Salnum en samningur þess efnis var undirritaður 19. desember sl.