Ár íslenska einsöngslagsins | Haustnótt

02. október 2022
13:30
Uppselt

Framúrskarandi tónlistarfólk flytur fjölbreytt sönglög

Sex framúrskarandi flytjendur; fjórir einsöngvarar og tveir píanóleikarar, flytja úrval íslenskra einsöngslaga.
Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Ár íslenska einsöngslagsins, þar sem þekktar og óþekktar sönglagaperlur fá að skína.

Boðið er upp á nýstárlegan tónleikatíma: sunnudaga kl. 13.30. 

Einsöngvarar:

Bryndís Guðjónsdóttir, sópran

Gissur Páll Gissurarson, tenór

Oddur Arnþór Jónsson, baritón

Silja Elsabet Brynjarsdóttir, mezzosópran

Píanó:

Ástríður Alda Sigurðardóttir

Eva Þyri Hilmarsdóttir