Barokk og baðstofan í upphafi þorra | Tíbrá tónleikaröð

28. janúar 2020
19:30
Miðaverð:
3.900 - 4.400 kr.

Söngur, selló og langspil.

Sófaspjall

Salurinn býður upp á Sófaspjall í umsjón Arndísu Björk Ásgeirsdóttir í fordyri Salarins fyrir þessa tónleika. Húsið opnar klukkan 18.00 og geta gestir setið í notalegu umhverfi og keypt sér drykki og veitingar. Sófaspjall hefst klukkan 18.30

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um sófaspjall 

Íslensk og erlend þjóðlög í flutningi Gadus morhua sem skipað er af söngvurunum og langspilsleikurunum Eyjólfi Eyjólfssyni og Björk Níelsdóttur ásamt Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur sem leikur á barokkselló. Klassísk einsöngslög í nýjum útsetningum og frumsamið efni fléttast saman í hljóðheim þar sem barokk mætir íslensku baðstofunni.

Tíbrá tónleikaröð er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs

Áskrift að Tíbrár tónleikum:
Ef keyptir eru miðar á alla tónleikana tíu í Tíbrá fæst 50% afsláttur af miðaverði í tilefni 20 ára afmælis Salarins.

Smelltu hér til að kaupa áskrift