Blásarakvintettinn Hviða | Tíbrá tónleikaröð

16. nóvember 2021
19:30
Uppselt

Fáheyrð blásaratónlist með frönsku ívafi

Fáheyrð blásaratónlist með frönsku ívafi í flutningi Blásarakvintettsins Hviðu. Verk eftir Jaques Ibert, Maurice Ravel, Jean Françaix og Francis Poulenc.

Flytjendur:
Julia Hantschel, óbó
Björg Brjánsdóttir, flauta
Finn Alexander Schofield, klarínett
Bryndís Þórsdóttir, fagott
Frank Hammarin, horn
Mathias Halvorsen, píanó

 

Efnisskrá:

Jaques Ibert (1890 - 1962)

Trois Pièces Brèves


Jean Françaix (1912 - 1997)

Wind Quintet nr. 1

Hlé


Maurice Ravel (1875 - 1937)

Le Tombeau de Couperin (1917)

 

Francis Poulenc (1899 – 1963)

Sextett fyrir blásarakvintett og píanó (1932-1939)

 

 

Um flytjendur:

Blásarakvintettinn Hviða er nýr blásarakvintett starfandi í Reykjavík. Meðlimir kvintettsins kynntust við störf í Sinfóníuhljómsveit Íslands og önnur samspilsstörf. Fyrstu tónleikar kvintettsins fóru fram í Eldborg í apríl 2020.

Tíbrá tónleikaröð er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs

Áskriftakort TÍBRÁ 2021-22

Ef keyptir eru miðar á 10 eða fleiri tónleika fæst 50% afsláttur af miðaverði

Kaupa áskrift