Waldeinsamkeit

02. mars 2021
20:00
Uppselt

Ljóðatónleikar

Oddur Arnþór Jónsson hefur sannað sig sem einn fremsti ljóðatúlkandi landsins. Á tónleikunum flytur hann ásamt Guðrúnu Dalíu Salómonsdóttur píanóleikara hárómantískt ljóðaprógramm þar sem þungamiðjan eru ljóð Josephs von Eichendorff. Yrkisefnin eru náttúran, einsemd, melankólía og upptendrun sálarinnar. 

 

Efnisskrá:

Hans Pfitzner:    Fünf Lieder op. 9 

Richard Strauss:    Fünf Lieder op. 15 

Robert Schumann:    Liederkreis op. 39 

 

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði