26. jan 13:00 – 13:30

Ég heyri þig hugsa | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Viðburðurinn fer fram í fordyri Salarins og hefst klukkan 13 en umsjón með spjallinu hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir.

Á Tíbrártónleikum dagsins er áhrifamikil tónlist Skúla Sverrissonar í forgrunni en með Skúla koma fram þau Davíð Þór Jónsson og Ólöf Arnalds.

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira