04.nóv 10:00

Frelsaðu kraftinn innra með þér

Sjálfseflandi ráðstefna um kvenheilsu.
22.900 kr.

Hvernig getum við styrkt tengingu hugar og hjarta og aukið sjálfstraustið með einföldum aðferðum eins og hugleiðslu, hreyfingu og náttúrumeðferð?
Hvernig getum við nýtt okkur bæði meðvitaða öndun og öndunaræfingar til þess að auka jafnvægi í daglegu lífi; líkamlega, andlega og tilfinningalega?
Hvenær byrjar breytingaskeiðið? Hvernig er hægt að bæta lífsgæði kvenna á breytingaskeiði og eftir tíðahvörf til muna?

“Þitt eigið breytingaskeið”

Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir og stofnandi GynaMEDICA

Hvenær byrjar breytingaskeiðið? Hvernig er hægt að bæta lífsgæði kvenna á breytingaskeiði og eftir tíðahvörf til muna. Kynlöngun og kynheilbrigði er skoðað út frá hormónakerfi líkamans.

“Sterkari með sjálfsþekkingu”

Bjargey Ingólfsdóttir fyrirlesari og eigandi Frelsaðu kraftinn

Hvernig getum við styrkt tenginu hugar og hjarta og aukið sjálfstraustið með einföldum aðferðum eins og hugleiðslu, hreyfingu og náttúrumeðferð. Frelsaðu kraftinn innra með þér og leyfðu þér að vera þú sjálf!

“Andaðu léttar”

Eva Katrín Sigurðardóttir læknir og viðurkenndur Wim HofMethod þjálfari

Taugakerfið okkar, streita og álag. Eva fræðir okkur um leyndardóma andardráttarins og hvernig við getum nýtt okkur bæði meðvitaða öndun sem öndunaræfingar til þess að auka jafnvægi í daglegu lífi; líkamlega, andlega og tilfinningalega

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira