Fréttir

15. jún. 2021

Fimm tónskáld semja fyrir Hljóðverk 21/22 í Salnum

Fimm tónskáld hafa verið valin til að semja hljóðverk fyrir Salinn. Yrkisefnin tengjast öll á einhvern hátt Kópavogi svo sem hljóðheimur pípulagna, innri og ytri hljóðheimur kvennafangelsisins, raddir gamalla og nýrra Kópavogsbúa og Hamraborgar bolero fyrir sjö trommuleikara.

21. feb. 2020

Fjögur tónskáld semja fyrir Tónverk 20/21 í Salnum

Tónskáldin Ásbjörg Jónsdóttir, Sigurður Árni Jónsson, Gunnar Karel Másson og María Huld Markan Sigfúsdóttir hafa verið valin úr hópi sextán umsækjenda til að semja strengjakvartett fyrir Salinn.

Er hér um nýtt verkefni að ræða sem ber heitið Tónverk 20 / 21 og er markmiðið að stuðla að frumsköpun í tónverkagerð og að kynna íslensk tónskáld.