Vísnajazz | Síðdegisjazz í Salnum

25. nóvember 2021
17:00
Uppselt

Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Gunnarsson og Jón Rafnsson

Efnisskráin hefur að geyma tónlist úr ýmsum áttum en þó er kannski mest leitað á skandinavískar slóðir og má líka heyra lög sem fylgt hafa Guðrúnu í gegnum árin.

Þau Gunnar, Jón og Guðrún hafa í gegnum tíðina spilað saman á fjölmörgum tónleikum og þá aðallega flutt vísnaskotin lög og lög söngvaskáldsins sænsk/hollenska Cornelíusar Vreesvijk og vissulega munu þau flytja nokkur af þeim frábæru lögum.

Flytjendur

Guðrún Gunnarsdóttir, söngur,

Gunnar Gunnarsson, píanó

Jón Rafnsson, bassi.