Gwilym Simcock | Jazz í Salnum

15. október 2019
20:00
Uppselt

Einn hæfileikaríkasti píanisti evrópsku jazzsenunnar.

Gwilym Simcock er einn hæfileikaríkasti píanistinn á evrópsku jazzsenunni. Hann fer áreynslulaust milli jazz og klassískrar tónlistar með harmonískri fágun og hefur verið hampað sem píanista með frábæra og jafnt töfrandi hæfni. Leikur hans er spennandi, óvæntur, melódískur, aðgengilegur og óheyrilega bjartsýnn. Simock vermir píanóstólinn í kvartett Pat Metheny’s og kom fram með honum á Íslandi 2017.