Bílastæði
Kópavogsbær býður upp á gjaldfrjáls bílastæði fyrir gesti Menningarhúsana. Á meðfylgjandi korti má sjá staðsetningar bílastæðana. Sérstaklega bendum við á bílakjallarann gegnt Salnum en ekið er inn í hann frá Hamraborg og Hábraut.
Stæði fyrir hreyfihamlað fólk er að finna á nokkrum stöðum: Fyrir framan Tónlistarskóla Kópavogs, við Gerðarsafn, í bílakjallara og niðri í grófinni við útivistarsvæðið.