Áskriftarkort - Af fingrum fram

Gestir Salarins geta valið sér miða á tónleikaröðina Af fingrum fram í áskrift og þannig tryggt sér bestu sætin á tónleikana í vetur.

20% afsláttur er veittur ef keyptir eru miðar á að lágmarki þrenna tónleika.

Keyptu áskriftakort hér

Tónverk 20/21

Markmið Tónverks 20/21 er að stuðla að frumsköpun í tónverkagerð og kynna íslensk tónskáld. Tónskáldin semja kammerverk með Salinn sérstaklega í huga sem verða frumflutt í Tíbrá tónleikaröðinni veturinn 2020/21.

Umsóknarfrestur er 20/11 2019.

Nánar um umsóknarferli hér