Tíbrá 2020-2021

Óskað er eftir viðburðum af öllum stærðum og gerðum og nýrri sýn hvort heldur í klassík, jazzi eða annarri tónlistarstefnu. Leitað er eftir tónleikum sem ekki hafa verið fluttir áður.

Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar 2020.

Senda inn umsókn

Áskriftarkort - Af fingrum fram

Gestir Salarins geta valið sér miða á tónleikaröðina Af fingrum fram í áskrift og þannig tryggt sér bestu sætin á tónleikana í vetur.

20% afsláttur er veittur ef keyptir eru miðar á að lágmarki þrenna tónleika.

Keyptu áskriftakort hér