Söngvaskáld 2024-2025
Tónleikaröðin Söngvaskáld beinir kastljósinu að tónlistarfólki sem semur og flytur eigin tónlist.
Lesa meiraJólajazz
Nokkrar af fremstu djasssöngkonum landsins að blása til tónlistarveislu á aðventunni!
Lesa meiraTakk fyrir komuna
Gleðin var við völd í Kópavogi á laugardaginn þegar haldið var upp á 25 ára afmæli Salarins.
Lesa meira26. okt / kl. 15:00
Gerðu þér glaðan dag á aðventunni og komdu á jólatónleika í Salnum
Næstu viðburðir
Tryggðu þér áskrift á átta magnaða Tíbrártónleika fyrir aðeins 18.000 krónur.
Næstu viðburðir
GJAFAKORT SALARINS
Gefðu tilhlökkun með gjafakorti Salarins. Gjafakortið kemur í fallegri gjafaöskju.
MIÐASALA SALARINS
Opin þri - fös kl. 12-15 og klukkustund fyrir tónleika. Miðasala einnig á tix.is.
GJAFAKORT SALARINS
Gefðu tilhlökkun með gjafakorti Salarins. Þú velur þá upphæð sem þú vilt á gjafakort Salarins. Gjafakortið kemur í fallegri gjafaöskju.
ÁSKRIFTARKORT TÍBRÁ
Ef keyptir eru miðar á 10 eða fleiri tónleika fæst 50% afsláttur af miðaverði.
ÞJÓNUSTA SALARINS
Salurinn er fyrsti sérhannaði tónleikasalur landsins. Hann var tekinn í notkun 2. janúar 1999. Frá því að Salurinn var tekinn í notkun hafa verið haldnir að meðaltali tvennir tónleikar í viku, fjöldi ráðstefna af ýmsu tagi, námskeið, verðlaunaafhendingar, alþjóðlegt skákmót, píanókeppni, afmælisveislur, fermingar, brúðkaup og svo mætti áfram telja.