Nýjasta tónleikaröð Salarins

Forsala er hafin á Söngvaskáld, spennandi nýja tónleikaröð sem beinir kastljósinu að tónlistarfólki sem semur og flytur eigin tónlist. Tónleikagestir fá innsýn inn í aðferðir og ferli lagahöfundanna auk þess að heyra skemmtilegar sögur af tilurð þjóðþekktra laga.

SÖNGVASKÁLD

VIÐBURÐIR

29.sep / kl. 20:00