Salurinn 25 ára

Átta splunkuný og glæsileg tónverk fyrir barnakóra í flutningi ungra söngvara úr Kársnesskóla, Hörðuvallaskóla og Smáraskóla. Stjórnendur eru Álfheiður Björgvinsdóttir, Ása Valgerður Sigurðardóttir og Ásta Magnúsdóttir.
Lesa meira

Söngvaskáld 2024-2025

Tónleikaröðin Söngvaskáld beinir kastljósinu að tónlistarfólki sem semur og flytur eigin tónlist.
Lesa meira

Örn Árna og Diddú

flytja lög við ljóð Tómasar Guðmundssonar ásamt Jónas Þóri
Lesa meira

Söngleikjastælar

með Bjarna & Siggu Eyrúnu ásamt gestum

Spennandi ný tónleikaröð!
Lesa meira

Tónleikaröðin Tíbrá

Glæsileg og fjölbreytt tónleikaröð í Salnum.
Lesa meira

TEENS – Questions for Teenagers

Hin rómaða kammersveit Ensemble MidtVest ásamt tónlistarstjörnunum Teiti frá Færeyjum, Nive frá Grænlandi og Ólöfu Arnalds frá Íslandi frumflytja verkið TEENS – Questions for Teenagers, glænýtt og hrífandi tónverk eftir Teit.
Lesa meira

Sjá meira

Sjá meira

Tryggðu þér áskrift á átta magnaða Tíbrártónleika fyrir aðeins 18.000 krónur.

Næstu viðburðir

27. apr / kl. 13:30

18. maí / kl. 13:30

Sjá meira

Fréttir
23. september 2024
Fréttir
12. september 2024
Annað
10. september 2024
Fréttir
15. ágúst 2024
Fréttir
5. júlí 2024
Fréttir
1. júlí 2024
Tónlist
13. júní 2024
Annað
10. júní 2024
Annað
19. apríl 2024
Fréttir
20. febrúar 2024
Fréttir
29. janúar 2024
Salurinn
Annað
11. nóvember 2023
Annað
31. október 2023
Annað
6. október 2023
Annað
5. október 2023
Jón Ólafs hefur nú fimmtánda starfsárið með Af fingrum fram í Salnum. Í þessari skemmtilegu tónleikaröð fær Jón til sín góða gesti og saman fara þeir á flug með söng og sögum.

Forsala hafin

Sjá meira

TÓNLEIKARÖÐIN TÍBRÁ

Átta magnaðir Tíbrár-tónleikar á aðeins 18.000 kr.

GJAFAKORT SALARINS

Gefðu tilhlökkun með gjafakorti Salarins. Gjafakortið kemur í fallegri gjafaöskju.

MIÐASALA SALARINS

Opin þri - fös kl. 12-15 og klukkustund fyrir tónleika. Miðasala einnig á tix.is.

GJAFAKORT SALARINS

Gefðu tilhlökkun með gjafakorti Salarins.
Þú velur þá upphæð sem þú vilt á gjafakort Salarins. Gjafakortið kemur í fallegri gjafaöskju.

ÁSKRIFTARKORT TÍBRÁ

Ef keyptir eru miðar á 10 eða fleiri tónleika fæst 50% afsláttur af miðaverði.

ÞJÓNUSTA SALARINS

Salurinn er fyrsti sérhannaði tónleikasalur landsins. Hann var tekinn í notkun 2. janúar 1999. Frá því að Salurinn var tekinn í notkun hafa verið haldnir  að meðaltali tvennir tónleikar í viku, fjöldi ráðstefna af ýmsu tagi, námskeið, verðlaunaafhendingar, alþjóðlegt skákmót, píanókeppni, afmælisveislur, fermingar, brúðkaup og svo mætti áfram telja.