Söngleikjastælar með Bjarna og Siggu Eyrúnu

Sigga Eyrún, Bjarni Snæbjörnsson og Karl Olgeirsson ásamt hljómsveit munu leiða áhorfendur gegnum sannar tilfinningar, fallegar melódíur og háar nótur með magnaðri söngleikjatónlist. Á hverja tónleika mæta einnig tveir mismunandi gestasöngvarar sem flytja sín uppáhalds söngleikjalög svo óhætt er að fullyrða að hver sýning verður ólík!

SÖNGLEIKJASTÆLAR

VIÐBURÐIR

20. sep09. maí / kl. 20:00