Tíbrá tónleikaröðin

Tíbrá er röð tónleika þar sem fjölbreytni og gæði í flutningi eru í fyrirúmi.

Tíbrá er röð tónleika þar sem fjölbreytni og gæði í flutningi eru í fyrirúmi. Salurinn gætir ætíð að því að bjóða uppá fjölbreytta tónleika hvað varðar efnistök og hljóðfæri og er leitast við að gefa ungum og efnilegum tónlistarmönnum tækifæri sem og að bjóða upp á tónleika með reyndari tónlistarfólki.

Árlega gefst tónlistarfólki færi á að sækja um að vera hluti af tónleikaröðinni. Auglýst verður eftir umsóknum fyrir tónleikaröðina 2023-2024 snemma árs 2023 hér á heimasíðu Salarins.

Í upphafi hvers árs er hægt að kaupa miða á Tíbrá tónleikaröðina með góðum afslætti.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

30. maí / kl. 20:00

05. jún / kl. 20:00

14. jún / kl. 20:00

19. jún / kl. 20:00

01. nóv

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR