Fyrir þig – ferilstónleikar Siggu Beinteins

Bæjarlistamaður Kópavogs Sigríður Beinteinsdóttir mun fara í gegnum ferilinn ásamt sögum frá ferlinum og sjálfri sér á tónleikum í Salnum Kópavogi þann 6. mars. Sigga er löngu orðin þjóðþekkt og spannar ferillinn hennar vel yfir 40 ár, lögin á ferlinum orðin næstum óteljandi. Sigga hefur gefið út margar sóló plötur á sínum ferli og lögin […]
Hátíðartónleikar Rótarý á Íslandi 2026

Hátíðartónleikar Rótarý á Íslandi 2026 fara fram í Salnum í Kópavogi þann 4. janúar næst komandi. Sérstakur heiðursgestur tónleikanna verður Víkingur Heiðar Ólafsson einn fremsti píanóleikari heims og styrkþegi sjóðsins árið 2005. Víkingur mun en hann mun afhenda styrki Tónlistarsjóðs Rótarý á tónleiknum og munu styrkþegarnir leika fyrir gesti ásamt fleira tónlistarfólki sem fengið hefur […]
Jólalögin hennar mömmu | Aukatónleikar

JÓLALÖGIN HENNAR MÖMMU ..því þau má bara ekki vanta, svo einfallt er það! Hera Björk, Einar Örn, Bjarni “Töfrar” Baldvins & góðir gestir halda áfram að flytja okkur gömlu góðu lögin frá 5. 6. & 7. áratug síðustu aldar og nú er komið að jólalögunum sem lifa enn góðu lífi inni á heimilum landsmanna. Og […]
Ég skal syngja fyrir þig

Einar Ágúst syngur ljóð Jónasar Friðriks við undirleik Gosanna frá Vestmannaeyjum. Fyrir sumarið 2025 gáfu þeir út endurgerð af laginu Dýrið gengur laust sem féll ansi vel í kramið hjá landanum. Jónas Friðrik skildi eftir sig ótrúlegt safn texta og ljóða sem fyrir löngu hafa orðið þjóðargersemar. Hann samdi fyrir Ríó Tríó, B.G og Ingibjörgu, […]
Djarfar sléttur tónlistarinnar – Adventurous music plateaux

ENGLISH BELOW Salurinn býður í ævintýralegt ferðalag! Spennandi tvöfaldir tónleikar með spunatónlist í einstöku samstarfi evrópskra listamanna sem hluti af alþjóðlega verkefninu Adventurous Music Plateaux (AMP). Íslenska útgáfan af AMP býður upp á glæsilegan hóp listamanna: Tom Manoury [IS/FR], Pyur (Sophie Schnell) [DE], Sara Flindt [IS/DK], John McCowen [IS/US], Antonina Car [PL], Buenovetura (Bernhard Hammer) […]
TÓNLISTARSMIÐJUR – FREE MUSIC WORKSHOPS

Adventurous Music Plateaux From November 3rd to 5th, musicians and music students are invited to attend music workshops with leading European and Icelandic improvisational musicians. The workshops will take place in Salurinn in Kópavogur and are part of a European project that aims to strengthen cooperation and networking. Musicians will share their knowledge of musical […]
BásúnuMANÍA | Verk fyrir Píanó og Básúnu

Jón Arnar Einarsson básúnuleikari og Ólína Ákadóttir píanóleikari flytja saman verk fyrir píanó og básúnu. Þetta eru aðrir tónleikarnir í seríunni BásúnuMANÍA, sem hófust í september 2025. Efnisskrá Sigismond Stojowski – Fantasie Ørjan Matre – „…since I say it now „ Jórunn Viðar – Hugleiðingar um fimm gamlar stemmur Giovanni Battista Pergolesi – Sinfonia Frank […]
Aðventuhátíð Kópavogs

Verið hjartanlega velkomin á aðventuhátíð Kópavogsbæjar laugardaginn 29. nóvember. Dagskrá verður á útisvæði og í menningarhúsum frá kl. 15-17. Dagskrá á útisviði hefst kl. 16:30 sem endar á því að Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar. Salka Sól verður kynnir á útisvæði. Jólatufti frá Pilkington Props verður á vappi utandyra ásamt jólasveinum. Karlakór […]
Offita á krossgötum – byggjum meðferð á þekkingu

Félag fagfólks um offitu (FFO) boðar til ráðstefnu 31. október!
Koddakósí með Kalla og Siggu | Fjölskyldustundir á laugardögum

Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs flytja skemmtileg krakkalög á rólegu nótunum í skammdeginu. Gestir hvattir til að koma í náttfötum með kodda og bangsa. Sigga Eyrún og Kalli eru gestum Salarins að góðu kunn en þau standa meðal annars fyrir tónleikaröðinni Söngleikastælum í vetur. Þau hafa bæði tekið þátt í fjölda fjölskyldusöngleikja í stóru leikhúsunum […]
Jól í hverju lagi – Jólatónleikar Viðlags

Söngleikjakórinn Viðlag syngur inn jólin með miklum tilþrifum! Viðlag hefur getið sér gott orð fyrir kraftmikinn söng og líflegar sviðsetningar. Kórinn velur sín uppáhaldssöngleikjalög og semur við þau texta sem lýsa íslenskum raunveruleika a aðventunni, með öllu því sem einkennir þessa árstíð; jólabókaflóði, gjafainnkaupum, jólasveinaheimsóknum og amstrinu sem fylgir undirbúningi jólanna. Kórstjóri: Axel Ingi Árnason Listrænir […]
quean : kven : queen

quean : kven : queen er nýtt verk úr smiðju tónlistarkonunnar Sóleyjar Stefánsdóttur og leikstjórans Samantha Shay. Sóley og Samantha hafa lengi unnið saman í gegnum tónlist, kvikmyndir og dans og hefur samstarf þeirra síðustu ára litast meðal annars af brennandi áhuga þeirra á viðfangsefnum kvenna (vist-femínisma) og jarðarinnar og þær hliðstæður sem finna má […]