Jólajazz

Jazzkonur kynna, Jólajazz! Nokkrar af fremstu djasssöngkonum landsins að blása til tónlistarveislu á aðventunni þann 29. og 30. nóvember í Salnum Kópavogi.  Með þeim leikur tríó Vignis Þórs Stefánssonar. Sérstakur gestur er Sigtryggur Baldursson. Ekki missa af þessu! Fram koma söngkonurnar: Kristjana Stefáns Rebekka Blöndal Silva Þórðardóttir Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir Sigrún Erla Grétarsdóttir  Sérstakur gestur: […]

Vistarverur

Kimi tríó frumflytur verk eftir Þuríði Jónsdóttur og Kolbein Bjarnason KIMA tríó skipa Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir, mezzósópran, Katerina Anagnostidou, slagverksleikari og Jónas Ásgeir Ásgeirsson harmóníkuleikari. Á efnisskrá eru frumflutningur á Livia‘s Room eftir Þuríði Jónsdóttur og nýju verki eftir Kolbein Bjarnason. KIMI hefur vakið verðskuldaða eftirtekt og viðurkenningu fyrir ferskt og áhugavert efnisval en þau hafa starfað […]

Í draumheimum

Draumar og þrár eru viðfangsefni þessara heillandi tónleika þar sem fléttast saman sígildir smellir og splunkuný tónlist í túlkun Ragnheiðar Ingunnar Jóhannsdóttur, sópransöngkonu og Evu Þyri Hilmarsdóttur, píanóleikara. Hér mætast draumkennd stef úr ólíkum áttum: Barnagælur, poppmúsík, leikhústónlist, einleiksverk og sönglög eftir nokkur af ástsælustu tónskáldum tónlistarsögunnar svo sem Franz Schubert, Jean Sibelius, Sergei Rachmaninov, […]

Tímans kviða

Hér fléttast saman mögnuð kammerverk frá ólíkum heimum í  flutningi píanókvartettsins Neglu en hann skipa fjórar ungar tónlistarkonur í fremstu röð; Sólveig Steinþórsdóttir, fiðla, Anna Elísabet Sigurðardóttir, víóla, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, selló og Þóra Kristín Gunnarsdóttir á píanó. Efnisskrá Frank Bridge (1879 – 1941)Fantasía fyrir píanókvartett Lee Hoiby (1926 – 2011)Dark Rosaleen (2000) Antonín Dvořák […]

Vistarverur | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir en umsjón með viðburðinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins mun KIMI tríó flytja ný verk eftir Þuríði Jónsdóttur og Kolbein Bjarnason. Ókeypis er á tónleikaspjallið sem […]

Mánasilfur | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir en umsjón með viðburðinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins munu Björg Brjánsdóttir, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir og Richard Schwennicke flytja undurfallega tónlist eftir Claude Debussy, Clöru og […]

Í draumheimum | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir en umsjón með viðburðinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins munu Ragnheiður Ingunn Jóhansdóttir og Eva Þyri Hilmarsdóttir flytja fjölbreytta efnisskrá sem hverfist um drauma og þrár. […]

Tímans kviða | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir en umsjón með viðburðinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins mun Píanókvartettinn Negla flytja mögnuð kammerverk frá ólíkum heimum eftir Frank Bridge, Lee Hoiby og Antonin Dvorak. […]

Ég heyri þig hugsa | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir en umsjón með viðburðinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins er áhrifamikil tónlist Skúla Sverrissonar í forgrunni en með Skúla koma fram þau Davíð Þór Jónsson og […]

Óvænt svörun | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir en umsjón með viðburðinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins mun Cauda Collective frumflytja ný verk eftir Hafdísi Bjarnadóttur, Hauk Gröndal, Samúel J. Samúelsson og Sigrúnu Jónsdóttur. […]

Þorpið sefur | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir en umsjón með viðburðinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins munu Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía Salómonsdóttir flytja sjaldheyrða en áhrifaríka lagaflokka eftir Benjamin Britten, Þorkel Sigurbjörnsson […]

Garún, Garún | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir en umsjón með viðburðinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins mun CAPUT flytja tvö mögnuð verk eftir John A. Speight, Djáknann frá Myrká og Klukkukvæði. Með CAPUT […]