Sunnanvindur | Eftirlætislög Íslendinga

Grétar Örvars, Ragga Gröndal og Kalli Örvars flytja ástsæl íslensk dægurlög ásamt hljómsveit. Ásta Soffía Þorgeirsdóttir verður á nikkunni.
Los Bomboneros

Stuðsveifla í Salnum á Safnanótt.
Amor & Asninn

Örn Árnason og Jónas Þórir flytja lög Sigfúsar Halldórssonar.
Blekfjelagið OPEN MIC

Verið velkomin á OPEN MIC Blekfjelagsins á Dögum ljóðsins í Kópavogi.
Ella Fitzgerald í Salnum

Jazzsöngkonur heiðra Ellu Fitzgerald ásamt hljómsveit
Söngkvöld í Salnum

Geirmundur Valtýsson ásamt hljómsveit
Á þessum kyrru dægrum

Sönglög eftir Robert Schumann og Tryggva M Baldvinsson
Ljóðstafur Jóns úr Vör 2023

Ljóðstafur Jóns úr Vör afhentur við hátíðlega athöfn á Dögum ljóðsins í Kópavogi.
Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Barnamenningarhátíð verður haldin dagana 18. til 23. apríl. Viðburðir verða auglýstir þegar nær dregur. Fylgist með hér á vefnum og á Facebook-síðum húsanna.
Safnanótt

Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð í Kópavogi og verður haldin með pompi og prakt fimmtudaginn 3. febrúar. Dagskrá verður auglýst þegar nær dregur. Fylgist með hér á vefnum og á Facebooksíðum MEKÓ og menningarhúsanna.
p.e.r.s.o.n.a.l.c.l.u.t.t.e.r á Myrkum músíkdögum

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.
Óperudagurinn með Davíð Þór Jónssyni

Heimur óperutónlistarinnar verður Davíð Þór Jónssyni að yrkisefni á hádegisspunatónleikum sem fram fara á Óperudeginum sem er fagnað um víða veröld, þann 8. febrúar. Ókeypis er á tónleikana og öll hjartanlega velkomin. Menning á miðvikudögum er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs. Davíð Þór (f. 1978) er meðal fremstu og fjölhæfustu tónlistarmanna landsins, jafnvígur […]