Amor & Asninn

Örn Árnason og Jónas Þórir flytja lög Sigfúsar Halldórssonar.

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Barnamenningarhátíð verður haldin dagana 18. til 23. apríl. Viðburðir verða auglýstir þegar nær dregur. Fylgist með hér á vefnum og á Facebook-síðum húsanna.

Safnanótt

Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð í Kópavogi og verður haldin með pompi og prakt fimmtudaginn 3. febrúar. Dagskrá verður auglýst þegar nær dregur. Fylgist með hér á vefnum og á Facebooksíðum MEKÓ og menningarhúsanna.

Óperudagurinn með Davíð Þór Jónssyni

Heimur óperutónlistarinnar verður Davíð Þór Jónssyni að yrkisefni á hádegisspunatónleikum sem fram fara á Óperudeginum sem er fagnað um víða veröld, þann 8. febrúar. Ókeypis er á tónleikana og öll hjartanlega velkomin. Menning á miðvikudögum er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs.   Dav­íð Þór (f. 1978) er með­al fremstu og fjölhæfustu tón­list­ar­manna land­sins, jafn­víg­ur […]