Smásafnið opnar í dag!

Menningarhúsunum í Kópavogi fjölgar um eitt í dag, þegar opnað verður Smásafnið í öllum menningarhúsunum. Safninu er ætlað að halda í við hraðann í samfélaginu og auka þjónustu við gesti menningarhúsanna.. Menningarhúsin í Kópavogi, Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa og Salurinn, bæta nú við fimmta safninu. Smásafnið, mun bjóða upp á það besta úr öllum heimum, […]
Opnunarteiti Smásafnsins

Menningarhúsunum í Kópavogi fjölgar um eitt í dag, þegar opnað verður Smásafnið í öllum menningarhúsunum. Safninu er ætlað að halda í við hraðann í samfélaginu og auka þjónustu við gesti menningarhúsanna. Menningarhúsin í Kópavogi, Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa og Salurinn, bæta nú við fimmta safninu. Smásafnið, mun bjóða upp á það besta úr öllum heimum, […]
Frá Salnum í Skálholt – Söfnunartónleikar

Söfnunartónleikar fyrir flygilkaupum Skálholts verða í Salnum Kópavogi 5. apríl kl. 18:00.
MA DA

“At three weeks old my Grandmother stole me from my mother, but it was Grandmothers homemade opera that stole my heart.” „MA DA“ is a combination of the concert ‘MA’ and the durational performance installation ‘DA’. It bridges two cultural institutions in Korpovogur and blends music, visual and performance art, in an attempt to tie the various […]
Púlsinn | AGLA & Flesh Machine

Molinn, miðstöð unga fólksins og Salurinn kynna Púlsinn, nýja tónleikaröð í Salnum í Kópavogi!
Púlsinn | HáRún & Laufkvist

Molinn, miðstöð unga fólksins og Salurinn kynna Púlsinn, nýja tónleikaröð í Salnum í Kópavogi!
Litla messan hans Rossini

Óratoríusveitin flytur Petite Messe Solennelle eftir Rossini ásamt Hljómeyki, einsöngvurum og hljóðfæraleikurum. Óratoríusveitin og söngflokkurinn Hljómeyki flytja Litlu messu Rossini (Petite messe solennelle). Stjórnandi verður Stefan Sand. Einsöngvarar verða þau Vera Hjördís Matsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson og Gunnlaugur Bjarnason. Eva Þyri Hilmarsdóttir og Erna Vala leika á píanó og Flemming Viðar Valmundsson leikur a […]
Herra Hnetusmjör – Fjölskyldutónleikar

Miðasala hefst kl. 10:00 miðvikudaginn 19. mars
Púlsinn | Amor Vincit Omnia & Woolly Kind

Molinn, miðstöð unga fólksins og Salurinn kynna Púlsinn, nýja tónleikaröð sem verður haldin í Salnum, Kópavogi í vor. Markmið Púlsins er að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri að koma fram á tónleikum í einum fallegasta tónleikasal landsins en jafnframt gefa þeim verkfæri og tól til þess að vinna í tónlistarferli sínum. Fyrstu tónleikarnir fara fram 26.mars […]
Konur og barokk

Manstu þegar þú varst í sögutímum í skólanum? Manstu eftir öllum konunum sem þú lærðir um? Nei? Ekki við heldur. Það þýðir þó ekki að þessi helmingur mannkyns hafi ekki gert neitt sem er í frásögur færandi. Tinna Þorvalds Önnudóttir, mezzósópran, og Sævar Helgi Jóhannsson, píanóleikari, munu heiðra nokkur af minna þekktum tónskáldum barokk tímans. […]
Halli Gudmunds | Club Cubano | Útgáfutónleikar

Útgáfutónleikar Halla Gudmunds og Club Cubano á plötunni ´Live at Mengi´ í Salnum Kópavogi 31. maí
Spectrum | Á íslenskum nótum

Gætum við fengið að heyra eitthvað íslenskt? Já! Á vortónleikum Spectrum í Salnum verða að þessu sinni eingöngu flutt íslensk verk. Sum eru eldgömul, önnur frumflutt. Eins og venjulega leitum við fanga í ólíkum tónlistarstefnum; poppi, klassík, djassi og þjóðlögum. Öll eru lögin í metnaðarfullum og krefjandi útsetningum eftir okkar besta fólk í tónsmíðum. Í […]