Óvænt svörun | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Viðburðurinn fer fram í fordyri Salarins og hefst klukkan 13 en umsjón með spjallinu hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins mun Cauda Collective frumflytja ný verk eftir Hafdísi Bjarnadóttur, Hauk Gröndal, Samúel J. Samúelsson og Sigrúnu Jónsdóttur.

Þorpið sefur | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Viðburðurinn fer fram í fordyri Salarins og hefst klukkan 13 en umsjón með spjallinu hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins munu Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía Salómonsdóttir flytja sjaldheyrða en áhrifaríka lagaflokka eftir Benjamin Britten, Þorkel Sigurbjörnsson og Maurice Ravel […]

Garún, Garún | Tónleikaspjall Tíbrár

Tónleikaspjall í tali og tónum þar sem veitt verður innsýn í efnisskrá Tíbrártónleika dagsins. Hægt verður að kaupa ljúffengar veitingar frá Krónikunni á meðan spjallið stendur yfir en umsjón með viðburðinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Á Tíbrártónleikum dagsins mun CAPUT flytja tvö mögnuð verk eftir John A. Speight, Djáknann frá Myrká og Klukkukvæði. Með CAPUT […]

Tímamót og fögnuður

Verið hjartanlega velkomin á hátíðartónleika í tilefni af 25 ára afmæli Salarins. Frumflutt verða átta splunkuný og glæsileg tónverk fyrir barnakóra í flutningi ungra söngvara úr Kársnesskóla, Hörðuvallaskóla og Smáraskóla. Stjórnendur skólakóranna eru Álfheiður Björgvinsdóttir, Ása Valgerður Sigurðardóttir og Ásta Magnúsdóttir. Lögin átta eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg; blíð og björt, kraftmikil og […]

Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir

Verið velkomin á hina árlegu barna- og unglingabókaráðstefnu sem undanfarin ár hefur verið í Gerðubergi en verður nú á Bókasafni Kópavogs. Viðburðurinn verður í fordyri Salarins.Þema ráðstefnunnar í ár er Grín í barnabókum. Dagskrá:kl.10:30 Embla Bachmann rithöfundurog fundarstjóri setur ráðstefnunakl. 10:45 Eygló Jónsdóttir rithöfundurHúmor sem styrkur og stoðkl. 11:15 Þórarinn Eldjárn rithöfundurBara grínast?kl. 11:45 Hádegishlékl. […]

Jól & Næs

Það verður í senn jólalegt og næs í Salnum þegar þau Ragga Gísla, Jónas Sig, Hildur Vala, Jón Ólafs og Ingibjörg Turchi rugla saman reytum sínum í Salnum, Kópavogi, eins og í aðdraganda síðustu jóla.  Sumir tala um súpergrúppu en þau leiða allt slíkt hjá sér.  Á tónleikunum Jól og næs má heyra jólalög, sólólög […]

TEENS – Questions for Teenagers

Hin rómaða kammersveit Ensemble MidtVest ásamt tónlistarstjörnunum Teiti frá Færeyjum, Nive frá Grænlandi og Ólöfu Arnalds frá Íslandi frumflytja verkið TEENS – Questions for Teenagers, glænýtt og hrífandi tónverk eftir Teit. Verkið TEENS – Questions for Teenagers er innblásið af röddum unglinga og viðtölum sem tekin voru við ungmenni frá Danmörku, Færeyjum, Grænlandi og Íslandi […]

Winther / Andersson / Watts

Don’t miss an electrifying world-class jazz experience with Carl Winther, Richard Andersson, and Grammy winner Jeff „Tain“ Watts.  Carl Winther: Piano Richard Andersson: Bass Jeff ‘Tain’ Watts: Drums  Prepare for an unforgettable evening of jazz as the unique trio of Carl Winther, Richard Andersson, and Grammy-winning drummer Jeff “Tain” Watts takes the stage.  With their impressive […]

Friðarjól

Kristín Stefánsdóttir mætir aftur í Salinn með jólatónleika sína, Friðarjól. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Stefán Hilmarsson en Unglingakór Kársnesskóla mun einnig syngja með þeim. Tónleikar Kristínar hafa gjarnan verið rómaðir fyrir afslappað andrúmsloft, metnaðarfullar útsetningar og vandaðan flutning. Kristín hefur sungið sig inn í hjörtu þúsunda landsmanna með einstakri sviðsframkomu og útgeislun. Stefán Hilmarsson […]

Söngleikjastælar | Katla Njáls & Þór Breiðfjörð

Sigga Eyrún, Bjarni Snæbjörnsson og Karl Olgeirsson ásamt hljómsveit munu leiða áhorfendur gegnum sannar tilfinningar, fallegar melódíur og háar nótur með magnaðri söngleikjatónlist. Á þessa bráðskemmtilegu tónleika mæta Katla Njáls & Þór Breiðfjörð sem gestasöngvarar og flytja nokkur af sínum uppáhalds söngleikjalögum.   SMELLTU HÉR TIL AÐ KAUPA ÁSKRIFT Á FJÓRA TÓNLEIKA Í RÖÐINNI FYRIR AÐEINS […]

Söngleikjastælar | Siggi Þór & Þórunn Lár

Sigga Eyrún, Bjarni Snæbjörnsson og Karl Olgeirsson ásamt hljómsveit munu leiða áhorfendur gegnum sannar tilfinningar, fallegar melódíur og háar nótur með magnaðri söngleikjatónlist. Á þessa bráðskemmtilegu tónleika mæta Siggi Þór & Þórunn Lár sem gestasöngvarar og flytja nokkur af sínum uppáhalds söngleikjalögum.   Gestir tónleikanna: Sigga Eyrún og Bjarni Snæbjörnsson eru ástríðufullir söng-leikarar. Síðustu ár hafa […]