Queer Belonging

Belonging? returns to Salurinn and now queerer than ever! Join a line-up of award winning queer comedians as they explore the funny, strange and beautiful parts of queer life in Iceland.
Hildur Vala | 20 ára ferilstónleikar

Hildur Vala fagnar í ár 20 ára ferilsafmæli en árið 2005 skaust hún fram á sjónarsviðið þegar hún söng til sigurs í Idol Stjörnuleit á Stöð 2. Hún hefur verið ötul við tónlistarflutning síðan og hefur meðal annars sent frá sér þrjár sólóplötur og á annan tug smáskífa. Á þessum tónleikum verður litið um öxl […]
Jane Austen barsvar

Nú er spennandi kvöld framundan fyrir Jane Austen aðdáendur. Aðdáendaklúbbur Jane Austen á Íslandi og Bókasafn Kópavogs, ásamt Salnum efna til Jane Austen barsvars í Salnum. Spurningahöfundar eru stjórn Jane Austen klúbbsins á Íslandi. Boðið verður bæði upp á léttar og krefjandi spurningar og hentar viðburðurinn því öllum. Takmarkaður sætafjöldi en þörf er að skrá […]
HJÓN – Regína Ósk og Svenni Þór

Hjónin Regína Ósk og Svenni Þór voru að gefa út plötu í fyrsta sinn saman. Tónleikarnir eru útgáfutónleikar á nýrri plötu sem var að koma út. Platan inniheldur 8 ástardúetta sem er blanda af lögum sem að allir þekkja og svo nýju frumsömdum eftir þau hjónin ofl. Á efnisskránni verða líka lög sem þau hafa […]
Smásafnið opnar í dag!

Menningarhúsunum í Kópavogi fjölgar um eitt í dag, þegar opnað verður Smásafnið í öllum menningarhúsunum. Safninu er ætlað að halda í við hraðann í samfélaginu og auka þjónustu við gesti menningarhúsanna.. Menningarhúsin í Kópavogi, Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa og Salurinn, bæta nú við fimmta safninu. Smásafnið, mun bjóða upp á það besta úr öllum heimum, […]
Opnunarteiti Smásafnsins

Menningarhúsunum í Kópavogi fjölgar um eitt í dag, þegar opnað verður Smásafnið í öllum menningarhúsunum. Safninu er ætlað að halda í við hraðann í samfélaginu og auka þjónustu við gesti menningarhúsanna. Menningarhúsin í Kópavogi, Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa og Salurinn, bæta nú við fimmta safninu. Smásafnið, mun bjóða upp á það besta úr öllum heimum, […]
Frá Salnum í Skálholt – Söfnunartónleikar

Söfnunartónleikar fyrir flygilkaupum Skálholts verða í Salnum Kópavogi 5. apríl kl. 18:00.
MA DA

“At three weeks old my Grandmother stole me from my mother, but it was Grandmothers homemade opera that stole my heart.” „MA DA“ is a combination of the concert ‘MA’ and the durational performance installation ‘DA’. It bridges two cultural institutions in Korpovogur and blends music, visual and performance art, in an attempt to tie the various […]
Púlsinn | AGLA & Flesh Machine

Molinn, miðstöð unga fólksins og Salurinn kynna Púlsinn, nýja tónleikaröð í Salnum í Kópavogi!
Púlsinn | HáRún & Laufkvist

Molinn, miðstöð unga fólksins og Salurinn kynna Púlsinn, nýja tónleikaröð í Salnum í Kópavogi!
Litla messan hans Rossini

Óratoríusveitin flytur Petite Messe Solennelle eftir Rossini ásamt Hljómeyki, einsöngvurum og hljóðfæraleikurum. Óratoríusveitin og söngflokkurinn Hljómeyki flytja Litlu messu Rossini (Petite messe solennelle). Stjórnandi verður Stefan Sand. Einsöngvarar verða þau Vera Hjördís Matsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson og Gunnlaugur Bjarnason. Eva Þyri Hilmarsdóttir og Erna Vala leika á píanó og Flemming Viðar Valmundsson leikur a […]
Herra Hnetusmjör – Fjölskyldutónleikar

Miðasala hefst kl. 10:00 miðvikudaginn 19. mars