Á grænni grein

Grétar Örvarsson, Páll Rósinkranz, Unnur Birna og Ragnheiður Gröndal skapa sanna hátíðarstemningu þar sem gleði og tilhlökkun svífa yfir Salnum.. Þau munu flytja vinsæl og þekkt jólalög sem sækja hlýjar minningar liðinna jóla og kveikja hinn sanna jólaanda. Grétar og Pál þarf ekki að kynna. Þeir hafa fyrir löngu sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar. […]

Söngleikjastælar | Viðlag

Söngleikjastælar snúa aftur vegna fjölda áskoranna. Bjarni Snæbjörns og Sigga Eyrún mæta í Salinn með tónleikaröðina Söngleikjastæla.  Tónleikaröðin sló í gegn í fyrra og er óður til söngleikjanna þar sem ný og gömul söngleikjatónlist fær að njóta sín í meðförum reyndra söng-leikara ásamt hljómsveit. Gestir kvöldsins eru gleðisprengjurnar í Söngleikjakórnum Viðlagi. Viðlag hefur stimplað sig […]

Söngleikjastælar | Fjölskyldutónleikar

Söngleikjastælar snúa aftur vegna fjölda áskoranna. Bjarni Snæbjörns og Sigga Eyrún mæta í Salinn með tónleikaröðina Söngleikjastæla.  Tónleikaröðin sló í gegn í fyrra og er óður til söngleikjanna þar sem ný og gömul söngleikjatónlist fær að njóta sín í meðförum reyndra söng-leikara ásamt hljómsveit. Sprúðlandi fjölskyldutónleikar um miðjan dag þar sem Bjarni, Sigga og Kalli […]

Söngleikjastælar | Salka Gústafsdóttir & Jóhann Sigurðarson

Söngleikjastælar snúa aftur vegna fjölda áskoranna. Bjarni Snæbjörns og Sigga Eyrún mæta í Salinn með tónleikaröðina Söngleikjastæla.  Tónleikaröðin sló í gegn í fyrra og er óður til söngleikjanna þar sem ný og gömul söngleikjatónlist fær að njóta sín í meðförum reyndra söng-leikara ásamt hljómsveit. Gestir kvöldsins verða nýstirnið Salka Gústafsdóttir og þjóðargersemin Jóhann Sigurðarson en […]

Mögnuð en órafmögnuð

Pálmi Sigurhjartarson & Stefanía Svavarsdóttir / Tónleikar í Salnum. Pálmi Sigurhjartarson og Stefanía Svavarsdóttir hafa sem dúett leikið og sungið sig inn í hjörtu landsmanna sem og erlendra tónleikagesta, bæði með yfirgrips mikilli þekkingu á helstu stílum dægurtónlistar sem og túlkun í hæsta gæðaflokki. Síðastliðið ár hafa þau vakið mikla athygli í tónleikaröðinni Midday Music […]

Álfakóngurinn – sönglög eftir Franz Schubert

Erlkönig eða Álfakóngurinn er eitt þekktasta lag Franz Schuberts.  Benedikt Kristjánsson, tenór hefur fléttað saman efnisskrá með lögum tónskáldsins, sem myndar sögu með Álfakónginn í miðdepli.  Nokkur laganna hafa líklega sjaldan eða aldrei verið flutt hér á landi, s.s. An Herrn Josef von Spaun Assessor in Linz, Grablied für die Mutter og Der Vater mit […]

Líf og ástir kvenna

Jóna G. Kolbrúnardóttir, Hildigunnur Einarsdóttir & Þóra Kristín Gunnarsdóttir. Ljóðaflokkurinn Frauenliebe und Leben eftir Robert Schumann hefur löngum verið vinsæll meðalflytjenda og áheyrenda. Ekki er að undra- tónlistin er undurfalleg og hittir beint í hjartastað.Ímynd konunnar í ljóðum flokksins er þó heldur flöt og óspennandi, þar sem hún er einungis til staðar til að elska […]

Belonging?

Back for a third show at Salurinn, six foreign-born stand-up comedians living in Iceland ask if they can ever really belong on this island. Hosted by RVK Fringe Award winning comedian, Dan Roh, join this dynamic group of award-winning comedians as they let you into what life is really like as an immigrant in one […]

Kvintett Kacper Smoliński [PL/IS] || Unnur Birna og hljómsveit [IS/PL]

Komdu á spennandi tvöfalda tónleika þar sem einstakt samstarf íslenskra og pólskra listamanna verður í forgrunni sem hluti af alþjóðlega verkefninu Adventurous Music Plateaux (AMP). Íslensku þátttakendur AMP að þessu sinni eru Birgir Steinn Theodórsson, Matthías Hemstock og Unnur Birna Björnsdóttir, ásamt þeim Rafał Sarnecki, Kacper Smoliński og Piotr Wyleżoł sem eru frá Póllandi. Saman […]

Már & the Royal Northern College of Music Session Orchestra

Tónlistarmaðurinn og ólympíufarinn Már heldur tónleika í Salnum Kópavogi og Hljómahöll Reykjanesbæ ásamt 30 manna stórhljómsveit frá Manchester. Öllu verður til tjaldað en hljómsveitina skipar glæsilegt hrynband, 12 manna strengjasveit, tré og málmblásturshljóðfæri, slagverk og söngvarar. Á tónleikunum fá áhorfendur að heyra tónlist Más í bland við sígilda slagara í nýjum sinfónískum útsetningum. Heiðursgestur sýningarinnar […]

Þar lá mín leið, nýr söngleikur með verkum eftir Jórunni Viðar

Þar lá mín leið er nýr söngleikur sem byggður er á verkum Jórunnar Viðar. Söngleikurinn fjallar um unga konu að nafni Hulda sem fetar sig á braut ástarinnar og ræktar sambönd við sig og aðra. Verk Jórunnar Viðar eru fjölbreytt og skemmtileg, sum létt og leikandi en önnur tilfinningaþrungin og djúp. Söngleikurinn býður upp á […]