Ljóðakvöld Blekfjelagsins

Verið innilega velkomin á ljóðakvöld Blekfjelagsins. Viðburðurinn fer fram í forsal Salarins og er haldinn í samstarfi við Kópavogsbæ í tilefni af Dögum ljóðsins 2025. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin. Blekfjelagið er nemendafélag ritlistarnema í Háskóla Íslands. Fjelagið stendur fyrir ýmsum viðburðum og útgáfu. Fram koma Elín Elísabet Einarsdóttir, Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir, Sunna Dís […]

Carpenters NOSTALGÍA

Guðrún Árný Karlsdóttir hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna yfir árin og stígur nú á svið með einvala liði hljóðfæraleikara undir stjórn Vignis Þórs Stefánssonar og syngur perlur Carpenters.Það verður öllu til tjaldað svo lögin fá að njóta sín sem best, enda eru útsetningar og raddsetningar Carpenters systkina ekkert smáræði.Léttleiki og ljúft yfirbragð verður […]

Fjölskyldutónleikar með Bríeti

Loksins heldur Bríet tónleika fyrir alla fjölskylduna 15. Mars 2025! Hææææ þetta er Bríet, ég veit að þið eruð búin að bíða lengi eftir fjölskyldu tónleikum og núna ætla ég að dansa með ykkur krökkunum! Ég ætla að fá vini mína Magnús Jóhann og Berg Einar til að spila með mér uppáhalds lögin mín og […]

Guðrún Gunnars – Skandinavia

Guðrún Gunnars söngkona býður til tónleika í Salnum ásamt 7 manna hljómsveit undir stjórn Ásgeirs Ásgeirssonar gítarleikara.  Hópurinn mun flytja lög eftir skandinavísk söngvaskáld, lög sem við heyrum sjaldan eða aldrei á öldum ljósvakanna hér heima og eru sum þekkt,önnur óþekkt.  Lög Bremnes systkinana norsku,Kari,Lars og Ola,verða fyrirferðarmikil en Cornelis Vreeswijk fær að fljóta með […]

The Icelandic POP Orchestra – The Road to Abbey

The Icelandic Pop Orchestra verður á fjölum Salarins sunnudaginn 2. mars 2025. Þar flytur hljómsveitin sína eigin tónlist sem sprottin er úr sameiginlegum reynslubrunni, allt frá sjötta tug síðustu aldar. Flestir félagar hljómsveitarinnar eru fyrir löngu að góðu kunnir. Flestir þekkja gítarleikarana Björn Thoroddsen og Tryggva Hübner sem þekkja alla hljóma gítarsins, hljómborðsleikararnir Pétur Hjaltested […]

Beethoven og Franck

Sif Margrét Tulinius fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari hafa starfað um árabil sem einleikarar og tekið þátt í flutningi á kammertónlist bæði hér á Íslandi sem og erlendis. Þau stilla nú sína strengi saman í þessari stórbrotnu efnisskrá með verkum eftir César Franck og Ludwig van Beethoven. Ludwig van Beethoven (1770 – 1827)Rómansa fyrir fiðlu […]

Hamskipti

Einleiksgítarinn er í aðalhlutverki á þessum spennandi tónleikum þar sem hljómar glæný tónlist í bland við sígilda í frábærum flutningi Svans Vilbergssonar. Á undan tónleikunum, kl. 13, verður tónleikaspjall þar sem veitt verður innsýn í efnisskrána. EFNISSKRÁ * Daniele BasiniStaðir (2024)I – Vetur undir HraundragaII – Vor á DalfjalliIII – Sumar í StórurðIV – Haust […]

Lögin úr leikhúsinu

Stöllurnar Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari dýfa sér í laug íslenskrar leikhústónlistar. Á undan tónleikunum, klukkan 13, verður boðið upp á tónleikaspjall sem fer fram í fordyri Salarins. *Á tónleikunum verður farið vítt og breitt um íslenska leikhústónlistarsögu og flutt lög eftir mörg af okkar ástælustu leikhústónlistarhöfundum, svo sem Hjálmar H. Ragnarsson, Jón […]

Hamskipti || Svanur Vilbergsson

Hrífandi einleikstónlist fyrir gítar í flutningi Svans Vilbergssonar EFNISSKRÁ Daniele BasiniNýtt verk (2024) Jón Leifs (1899 – 1968)Fughetta (Úts. S. Vilbergsson) Jón Nordal (1926 – 2024)Hvert örstutt spor (Úts. S. Vilbergsson) Þorkell Sigurbjörnsson (1938 – 2013)Heyr, himna smiður (Úts. O. Sigmundsson) Bára Sigurjónsdóttir (1979)Reykjavík, ó Reykjavík (2024) Egill Gunnarsson (1966)Nýtt verk , frumflutningur (2025) -Hlé- Claude Debussy (1862-1918)Soireé dans Grenade  Manuel […]

„Lífið gengur sinn gang“ | Þokkabót 50 ára

Þokkabót flytur úrval laga sinna frá árunum 1974-1978 og endurvekur tíðaranda Álafossúlpunnar, með fulltingi úrvals tónlistarfólks. 1974 lék Þokkabót inn á sína fyrstu plötu, Upphafið“, sem varð feykivinsæl með Litla kassa í fararbroddi. Í kjölfarið fylgdu 4 LP plötur og nokkur lög að auki. Á tónleikunum flytur hljómsveitin lög úr söngvasafni sínu og fær, í […]

Rómantískir risar

Nýtt píanótríó, skipað Geirþrúði Önnu Guðmundsdóttur sellóleikara, Herdísi Mjöll fiðluleikara og Liam Kaplan píanóleikara, flytur glæsilega efnisskrá sem hverfist um stórbrotið píanótríó Schuberts. Glænýtt verk eftir Liam Kaplan og píanótríó Clöru Schumann en bæði eru þau innblásin af tríói Schuberts. Franz Schubert (1797-1828) Píanótríó Nr. 2 í e-moll (1827) -HLÉ-  Liam Kaplan (1997) Frederic (2023)  Clara Schumann […]

Ljóssprengja í myrkrinu

Davíð Þór Jónsson býður til einstakra tónleika á vetrarsólstöðum í Salnum. Sérstakur gestur er listamaðurinn Ragnar Kjartansson. Davíð Þór Jónsson (f. 1978) skipar einstakan sess í íslensku tónlistarlífi og þótt víðar væri leitað. Tónlistariðkun hans smýgur undan skilgreiningum; hann er tónskáld, píanóleikari, gríðarlega fjölhæfur hljóðfæraleikari, spuna- og gjörningalistamaður, útsetjari og hljómsveitarstjóri sem á að baki […]