Lokað mánudaginn 27. október

Vegna veðurs verður lokað á Bókasafni Kópaovgs, aðalsafni og Lindasafni, Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Salnum.

Lögregla hvetur fólk til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu og huga að heimferð sem allra fyrst.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

Sjá meira