Á tónleikunum Sunnanvindur flytja tveir af okkar ástsælustu söngvurum, Grétar Örvarsson og Páll Rósinskrans, eftirlætislög Íslendinga ásamt söngkonunni og fiðluleikaranum Unni Birnu Björnsdóttur. Fluttar verða dægurperlur sem hafa lifað með þjóðinni og flust á milli kynslóða.
Hljómsveit:
Þórir Úlfarsson: píanó
Haukur Gröndal: blásturshljóðfæri
Pétur Valgarð Pétursson: Gítar
Eiður Arnarsson: bassi
Sigfús Óttarsson: trommur
Umsjón: Grétar Örvarsson