Baldur Snær Bachmann
BA Nýmiðlatónsmíðar
Baldur Snær Bachmann (f. 2001) er Íslenskur raftónlistarmaður og pródúser sem hóf nám við Listaháskóla Íslands árið 2022 og stefnir nú á útskrift með BA í Nýmiðlatónsmíðum.
Baldur stundaði hefðbundið tónlistarnám ungur en færði sig fljótt yfir á stafrænt form og byrjaði að pródúsera hip-hop og raftónlist.
Í gegnum námið hefur áhersla og stíll hans þróast, þar sem Baldur einbeitir sér nú að gagnvirkni í tónlist og tónlistarforritun.
Flytjendur
Baldur Snær Bachmann