Málþing um stöðu ljóðsins. Sex skáld sem yrkja ljóð og kvæði og hafa um leið tengst skáldskap með ýmsum öðrum hætti á undanförnum árum flytja hugleiðingar sínar varðandi stöðu ólíkra ljóðforma og taka síðan þátt í pallborðumræðum á eftir. Frummælendur: Bragi Valdimar Skúlason | Brynja Hjálmsdóttir | Haukur Ingvarsson | Ragnar Helgi Ólafsson | Soffía Bjarnadóttir | Þórdís Helgadóttir
19. sep / kl. 20:30