07.mar 20:00

Barrokk – óperu – jazz

Tónleikaröðin TÍBRÁ er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs og hefur skipað stóran sess í íslensku tónlistarlífi.
4.200 - 4.800 kr.

Hrífandi óperutónlist barokktímans í ferskri og spennandi túlkun úrvals tónlistarfólks þar sem saman renna hefðir jazz- og barokktónlistar. Í barrokktónlist má finna mikinn samhljóm með jazzi og hinn frjálsi spuni jazztónlistarinnar á margt sammerkt með tónlist barrokktímans.  Á efnisskránni verða aríur, dúettar og forleikir úr barrokk-óperum eftir Händel, Glück, Purcell og fleiri.

Tíbrá tónleikaröð er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs

Efnisskrá:

Á efnisskránni verða aríur, dúettar og forleikir úr barrokk-óperum eftir m.a Händel, Glück, Purcell ofl.

FRAM KOMA

Ingibjörg Guðjónsdóttir

sópran

Nathalía Druzin Halldórsdóttir

mezzósópran

Kjartan Valdemarsson

píanó

Magnús Trygvason Eliassen

slagverk

Óskar Guðjónsson

saxófónn

Deildu þessum viðburði

18.apr / kl. 20:00

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira