31. okt 13:30 – 15:30

Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins 2023

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins tekur sín fyrstu skref og boðar til Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins þar sem rætt verður m.a. um málefni tengd sjálfbærni, umhverfisvitun, mannréttindum og nýsköpun í ferðaþjónustu.

Dagskrá Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins

Fundarstjóri

Guðlaugur Kristmundsson, framkvæmdastjóri FlyOver

Opnun Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður stjórnar Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins

Hvernig náum við sátt um skemmtiferðaskipin fyrir árið 2030?

Sigurður Jökull Ólafsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna

Það geta ekki allir verið gordjöss!

Eva María Þ. Lange, eigandi Pink Iceland

Iceland Cover
Davíð Örn Ingimarsson, eigandi Iceland Cover

Endurnýjun á segli í hjarta Hafnarfjarðar

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs í Hafnarfirði

Græna planið

Kamma Thordarson, verkefnastjóri hjá Athafnaborginni Reykjavík

Seglar höfuðborgarsvæðisins útfrá leitaráhuga

Hjalti Már Einarsson, viðskiptaþróunarstjóri Datera

Fyrstu skrefin okkar

Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins

Hugleiðingar bæjarstjóra

Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar og formaður SSH Í lok Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins býður Eimverk gestum upp á drykk. Einnig verður boðið upp á kaffi og sætt meðlæti.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05. okt / kl. 15:00

Sjá meira