14.maí 20:00

Francesca Tandoi Trio

Tónleikaröðin Jazz í Salnum býður upp á þrenna tónleika í vor og ættu allir tónlistarunnendur að finna eitthvað við sitt hæfi.
4700 - 5200 kr.

Hin ítalska Francesca Tandoi þykir líkjast Diana Krall enda jafnvíg sem píanisti og söngkona. Útsetningar hennar á jazz standördum eru þéttar og sveiflan í fyrirrúmi líkt og hjá Oscar Peterson og Phineas Newborn. Francesca Tandoi er einn mest hrífandi ungi jazzleikarinn á evrópsku senunni í dag og það verður enginn tónlistarunnandi svikinn af tríói hennar fullu eldmóðs og gleði.

Hægt er að kaupa áskrift á Jazz í Salnum. Þá fást miðar á alla þrjá tónleikana með 30% afslætti.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Með stuðningi Tónlistarsjóðs

FRAM KOMA

Francesca Tandoi

Söngur og píanó

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

28.jan / kl. 15:00

Sjá meira