30. nóv 12:15 – 13:00

Jólajazz með Tríói Kristjönu Stefáns

Tríó jazzdívunar Kristjönu Stefáns kemur okkur í notalegan jólagír í upphafi aðventu. Tónleikarnir fara fram í fordyri Salarins. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Kristjana Stefáns, söngur
Ómar Guðjónsson, gítar og fetilgítar
Þorgrímur Jónsson, kontrabassi

Menning á miðvikudögum er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Myndasafn

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

28. nóv / kl. 20:00

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira