05. mar 20:00

Larry Goldings, Peter Bernstein & Bill Stewart

Tónleikaröðin Jazz í Salnum býður upp á þrenna tónleika í vor og ættu allir tónlistarunnendur að finna eitthvað við sitt hæfi.
5600 - 6200 kr.

Þessir þrír eru ein þekktustu nöfnin á jazzsenunni í dag og þurfa vart kynninga við. Larry Goldings á Hammond B3 orgelið, Peter Bernstein á gítar og Bill Stewart við trommusettið. Þeir hafa spilað saman í 3 áratugi og það hreinlega finnst ekki betra orgeltríó á senunni í dag. Einstakur viðburður sem enginn tónlistarunnandi má láta fram hjá sér fara.

Hægt er að kaupa áskrift á Jazz í Salnum. Þá fást miðar á alla þrjá tónleikana með 30% afslætti.

 

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Með stuðningi Tónlistarsjóðs

FRAM KOMA

Larry Goldings

Hammond orgel

Peter Bernstein

Gítar

Bill Stewart

Trommur

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05. okt / kl. 15:00

Sjá meira