25. júl

Orðaskipti

Salurinn

Melkorka Gunborg Briansdóttir, Júlía Gunnarsdóttir og Stefanía Stefánsdóttir

Í verkefninu Orðaskipti skapa Stefanía, Júlía og Melkorka fjórar stuttmyndir yfir sumarið. Markmiðið er að kafa ofan í ólíkar tegundir samskipta – með orðum og án þeirra – í ýmsum aðstæðum og milli ólíkra einstaklinga.

Lokasýning á stuttmyndunum fjórum verður fimmtudaginn 25. júlí í Salnum

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira