Kvartett Edgars Rugajs | Sumarjazz í Salnum

Kvartett Edgars Rugajs kemur fram á tónleikum í forsal Salarins í tónleikaröðinni Sumarjazz í Salnum. Hljómsveitina skipa Edgars Rugajs á gítar, Nico Moreaux á bassa, Matthías M. D. Hemstock á trommur og slagverk og Guðjón Steinn Skúlason á saxófón. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Léttar veitingar til sölu. Edgars […]
MOVE | Sumarjazz í Salnum

MOVE, kvartett Óskars Guðjónssonar, kemur fram í tónleikaröðinni Sumarjazz í Salnum. Kvartettinn skipa Eyþór Gunnarsson á hljómborð og píanó, Óskar Guðjónsson á saxófón, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa og Matthías M. D. Hemstock á trommur og slagverk. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Léttar veitingar til sölu. Sumarjazz í Salnum […]
Ingibjörg Turchi og hljómsveit | Sumarjazz í Salnum

Ingibjörg Turchi kemur fram ásamt hljómsveit sinni í forsal Salarins í tónleikaröðinni Sumarjazz í Salnum. Hljómsveitina skipa Ingibjörg Turchi á rafbassa, Hróðmar Sigurðsson á gítar, Tumi Árnason á saxófón, Magnús Jóhann Ragnarsson á píanó og Matthías M. D. Hemstock og Kristofer Rodriguez Svönuson á slagverk. Tónlist Ingibjargar má lýsa sem einskonar blöndu hins rafmagnaða og […]
Bogomil Font og hljómsveit | Sumarjazz í Salnum

Bogomil Font býður til tónleika í forsal Salarins í tónleikaröðinni Sumarjazz í Salnum. Hljómsveitina skipa Bogomil Font, söngur og slagverk, Einar Scheving á trommur, Jóel Pálsson á saxófón, Pálmi Sigurhjartarson, píanó og Birgir Steinn Theodórsson á bassa. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Léttar veitingar til sölu. Sumarjazz í Salnum […]
Vortónar

Ásta Dóra Finnsdóttir flytur spennandi efnisskrá fyrir píanó
Tom Waits 75

Björn Jörundur, Valdimar, KK, Hildur Vala og Andrea Gylfa.
Jazzkonur á kvenréttindadaginn

Tónlist eftir konur eða sem tengist konum í brakandi ferskum jazz útsetningum. Meðal annars eftir Emilíönu Torrini, Björk, JFDR, Flott, GDRN, Bergþóru Árna ofl. Jazzkonur:Kristjana StefánsRebekka BlöndalSilva ÞórðardóttirGulla ÓlafsSigrún Erla Grétarsdóttir Hljómsveit:Tómas Jónsson, píanóRögnvaldur Borgþórsson, gítarBirgir Steinn Theódórsson, kontrabassiSvanhildur Lóa Bergsveinsdóttir, trommur
Fjölskyldutónleikar með Dúó Stemmu

Dúó Stemma, skipað Herdísi Önnu Jónsdóttur víóluleikara og Steef van Oosterhout slagverksleikara, býður börnum og fjölskyldum þeirra á yndislega sumartónleika í Salnum. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin. Dúó Stemma hefur leikið saman í tæp tuttugu ár og spilað fyrir fjölmörg börn á Íslandi og erlendis. Dúó Stemma hlaut viðurkenninguna Vorvindar frá IBBY samtökunum […]
Davíðsson

Þorleifur Gaukur Davíðsson, Davíð Þór Jónsson og Skúli Sverrisson taka höndum saman á einstökum viðburði.
Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Brúðuleikhús, kórpartý, krakkajóga og lúðrastuð. Verið hjartanlega velkomin á Barnamenningarhátíð í Kópavogi, laugardaginn 27. apríl. Við erum komandi kynslóðirFjörug tónlistardagskrá í Salnum 12:00 – 12:40Krakkakór Kársness, Stórikór Kársness og Skólakór KársnessStjórnandi: Álfheiður Björgvinsdóttir 13:00 – 13:25Skólahljómsveit Kópavogs ásamt Sölku Sól (á útisvæði)Stjórnandi: Össur Geirsson 13:30 – 13:50Barnakór og Skólakór SmáraskólaStjórnand: Ásta Magnúsdóttir 14:00 – 14:25Kór […]
Kársnes. Úr ræktarlandi í nútímabyggð

Anna María Bogadóttir arkitekt bregður ljósi á sögu Kársnessins en erindi hennar byggir á vinnu við byggðakönnun fyrir Kársnes. Í máli og myndum verður farið yfir sérstöðu byggðar í sögulegu, skipulagslegu, hugmyndafræðilegu og umhverfislegu samhengi. Fyrirlesturinn fer fram í forsal Salarins. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin. Um Önnu Maríu: Anna María er arkitekt og […]
Eyjapistlarnir ógleymanlegu | Fyrir Grindvíkinga

Gísli Helgason og Eyjalögin