KRULLURNAR ÞRJÁR

Þríeykið Krullurnar þrjár samanstendur af Önyu Hrund Shaddock, Benedikt Gylfasyni og Kjalari Martinssyni Kollmar. Þríeykið Krullurnar þrjár vinnur að gerð stuttskífu í sumar. Lögin eru með íslenskum textum og í diskó-fönk stíl í anda ABBA, Boney M, Bee Gees og Earth, Wind and Fire. Hópurinn sér um að semja, útsetja og taka upp plötuna. Íslenskt […]

Svanasöngur Schuberts

Baritónsöngvarinn Jóhann Kristinsson og píanóleikarinn Ammiel Bushakevitz flytja Svanasöng, eitt af meistaraverkum Schuberts. 

Norrænn jazz

Óskar Guðjónsson, Poulsen Bros, Rógvi á Rógvu

Krullurnar þrjár

Anya Hrund Shaddock, Benedikt Gylfason og Kjalar Martinsson Kollmar Þríeykið vinnur að gerð stuttskífu í sumar. Lögin eru með íslenskum textum og í diskó-fönk stíl í anda ABBA, Boney M, Bee Gees og Earth, Wind and Fire. Hópurinn sér um að semja, útsetja og taka upp plötuna. Í ferlinu munu þau kynna sér ýmsa góða […]

Magni Ásgeirsson | Af fingrum fram í 15 ár

Borgarfjörður Eystri, Bræðslan, Á móti sól og Rock Star eru kannski helstu fyrirbærin sem koma upp í hugann þegar nafn Magna Ásgeirssonar, tónlistarmanns, ber á góma. Austfirðingurinn knái rekur í dag tónlistarskóla á Akureyri þegar hann er ekki að skemmta Íslendingum ýmist með hljómsveitinni sinni eða í alls kyns verkefnum. Magni er fádæma duglegur og […]