Ljóð og skrif um ljóð

Lifandi vettvangur fyrir ljóðlist að fornu og nýju
Layali Fairuz | Nætur Fairuz

Líbanska söngkonan Fairuz er dýrkuð og dáð víða um heim og hefur hrifið hjörtu margra kynslóða í Miðausturlöndum með ljóðrænum textum og tímalausum melódíum. Á Vetrarhátíð fara fram tónleikar í Salnum í Kópavogi þar sem hrífandi tónlist Fairuz hljómar í flutningi einvala hóps tónlistarfólks og gestasöngvara en hljómsveitina skipa Thabit Lakh, Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, Alexandra […]
contemporary piano currents

Myrkir músíkdagar Junko Yamamoto og Oliver Frick Verk fyrir píanó og rafhljóð eftir Kolbein Bjarnason, Olga Neuwirth, Oliver Sascha Frick, Kaija Saariaho og Yamamoto/Frick. contemporary piano currents presents works for piano and electronics by Kolbeinn Bjarnason, Olga Neuwirth, Kaija Saariaho and works by the performers themselvesOliver Sascha Frick and Junko Yamamoto in a very special […]
Jelena Ciric

Undurfallegir hádegistónleikar með söngkonunni og söngvaskáldinu Jelenu Ciric sem kemur fram ásamt Karli Pestka á víólu og Margréti Arnardóttur á harmonikku. Jelena hefur heillað áheyrendur víða með sinni mögnuðu söngrödd, hlýjum og djúpum lagasmíðum og einstökum hæfileikum til að miðla sögum. Í tónlist hennar má greina áhrif úr ólíkum áttum, meðal annars frá Serbíu, þar […]
Nýtt upphaf

Spennandi spunatónleikar með Davíð Þór Jónssyni og Skúla Sverrissyni.
Ljóðstafur Jóns úr Vör

Ljóðstafur Jóns úr Vör verður afhentur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi, sunnudaginn 21. janúar 2024. Við sama tilefni verða úrslit kunngjörð í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Ljóð, ljúfir tónar, léttar veitingar og góð stemning. Öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Um Ljóðstaf Jóns úr Vör Árið 2001 var stofnað til ljóðasamkeppni á vegum […]
Treystu náttmyrkrinu

Spennandi nýsköpun með Stirni
Jólasveifla með Kjalari og félögum

Ljúf og klassísk jólalög í flutningi Kjalars Martinssonar Kollmar, Alexanders Grybos á gítar og Hlyns Sævarssonar á kontrabassa. Þeir félagar taka klassísk jólalög í mjúkri sveiflu. „Hvít jól“ og „Ég verð heima um jólin“ eru á meðal dásamlegra laga sem hljóma munu í túlkun tríósins en tónleikarnir fara fram í Forsal Salarins, hefjast kl. 15 […]
Piparkökutrúðar | Silly Suzy og Momo

Bráðskemmtileg og jólaleg fjölskyldusýning í Salnum.Kjörin fyrir börn á aldrinum 4 – 9 ára.Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Trúðavinkonurnar Silly Suzy og Momo eru jólabörn og hlakka ægilega mikið til hátíðarinnar. Silly Suzy hefur aldrei dvalið á Íslandi áður (hún er frá Clown Town í Bandaríkjunum) svo Momo vinkona […]
Ljósið kemur

Nordic Affect á jólatónleikum Rásar 1
FLOTT og fyndið

AUKATÓNLEIKAR 16. FEBRÚAR KOMNIR Í SÖLU!
Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin laugardaginn 2. desember en við það tilefni verða ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin tendruð. Ævintýrapersónur úr Jólaskógi stíga á svið og jólasveinar bregða sér í bæinn en ljósin á trénu verða tendruð klukkan 16 þar sem fram kemur Kór Hörðuvallaskóla. Skólahljómsveit Kópavogs flytur jólatónlist frá 15:40. Frá klukkan 13 […]