Póstkort og svipbrigði

Tónleikar í forsal Salarins
Rómantísk ljóð

Þema tónleikanna er svo sannarlega rómantíkin, bæði í tónlistarsögulegum skilningi en einnig í viðfangsefni ljóðanna. Náttúran, ástin, lífið og dauðinn skipa þar stóran sess og þegar þessi þemu blandast saman við fallegar línur tónskáldanna verður til stórkostlegur töfraheimur sem áheyrendur geta tengt við, gleymt sér í eða jafnvel látið sig dreyma um. Efnisskrá:6 Lieder op. […]
Tímaferðalag um tónsmíðar Wagners

Fjölbreytt söngtónlist eftir Richard Wagner. Frönsk ljóð, Wesendonck Lieder og aríur. Á tónleikunum verður boðið upp á tímaferðalag um tónsmíðar Richards Wagner þar sem byrjað er á hans fyrri verkum og síðan þræddir leyndir stígar lita og tónmáls í tímaröð. Wagner var maður leikhúss og tónlistar, og hann hafði þá hugsjón að sameina texta, tónlist, […]
Óður til hávaða // Ljósið og ruslið

Á þessum stórtónleikum má sjá í fyrsta sinn tónlistarkvikmynd Úlfs Eldjárns og Patrik Ontkovic, Hamraborgin: Óður til hávaða, sem byggir á tónverki Úlfs; innblásnu af Hamraborg og öflugri tónlistarsenu Kópavogs. (Hægt er að lesa nánar um verkið hér að neðan). Einnig má sjá marglaga sviðs og tónverk, Benedikts Hermann Hermannssonar og Ásrúnar Magnúsdóttur, Ljósið og […]
Hetjusögur úr atvinnulífinu

Strategíudagurinn Hinn rómaði Strategíudagur verður haldinn miðvikudaginn 6. september nk. með spennandi viðburði í Salnum, Kópavogi.Í ár er yfirskriftin “Hetjusögur úr atvinnulífinu” þar sem við leggjum áherslu á að heyra og læra af þeim sem standa sig eins og hetjur í ólgusjó atvinnulífsins. Þau sem stíga á stokk eiga það sameiginlegt að hafa komið eftirtektarverðum […]
Uppskeruhátíð skapandi sumarstarfa í Kópavogi

Skapandi sumarstörf í Kópavogi hafa nú klárað sitt átjánda starfsár og voru þar 25 ungmenni á aldrinum 20 -26 ára valin til að sinna listsköpun sinni í sumar. Verkefnin voru fjölbreytt að vanda og má þar nefna sviðsverk, tónlistarsköpun, bókaskrif, hönnun og fleira. Við bjóðum til glæsilegrar uppskeruhátíðar í Salnum í Kópavogi þar sem afrakstur […]
Sundur (& Saman)

Nýbreytni, hljómræna, lýrík Splunkuný og ævintýralega spennandi tónlist fyrir harmonikku hljómar á þessum tónleikum. Jónas Ásgeir Ásgeirsson hefur vakið mikla eftirtekt á undanförnum árum fyrir einstök tök á harmonikkunni og ferskt og áhugavert efnisval. Hann hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir tónlistarflutning sinn og var valinn flytjandi ársins 2022 í flokki sígildrar og samtímatónlistar á […]
Upphaf (& endir)

Sameining, sólarlag, þróun Tvær kynslóðir framúrskarandi tónlistarmanna taka höndum saman á þessum tónleikum. Þau Guðbjartur Hákonarson, fiðluleikari, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, sellóleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari eiga að baki náið samstarf í lífi og leik; Hrafnhildur Marta og Helga Bryndís eru mæðgur og Guðbjartur og Hrafnhildur Marta eru hjón. Hér stíga þremenningarnir í fyrsta sinn […]
Sigling (& Stormur)

Ljóðræna, andhverfa, speglun Dúplum dúó, skipað Björk Níelsdóttur og Þóru Margréti Sveinsdóttur, hefur komið fram víða á undanförnum árum við frábærar undirtektir en dúóið var stofnað árið 2017. Á þessum tónleikum býður dúettinn upp á glænýja tónlist úr ólíkum áttum,en öll eru verkin samin fyrir hljóðheim Dúplum Dúó, rödd og víólu. Hér heyrum við Parasite […]
Ástir (& Ásláttur)

Dýnamík, tónlitun, kraftur Þrjú mögnuð tónverk frá 20. öld prýða efnisskrá þessara tónleika þar sem fram koma píanóleikararnir Erna Vala Arnardóttir og Romain Þór Denuit ásamt slagverksleikurunum Frank Aarnink og Kjartani Guðnasyni. Ballettinn Petrúska er eitt vinsælasta og áhrifamesta verk Igor Stravinskys og hljómar hér í glænýrri útsetningu Ernu Völu og Romain Þórs fyrir tvo […]
Barrokk (& Ballöður)

Ástríða, léttleiki, átök Hljómsveitin Tindra færir okkur dagskrá þar sem tvinnuð er saman hrífandi söng- og hjóðfæratónlist frá barokktímabilinu í bland við íslensk og erlend dægurlög. Tónlistin er flutt á barokkhljóðfæri. Viðfangsefnið er hinir mörgu tilfinningaþræðir ástarinnar, þessir þræðir tengja verkin saman. Á dagskránni eru verk eftir tónskáldin Monteverdi, Biber, Diego Oriz, Händel, Magnús Blöndal, […]
Taktur (& Tónfjöður)

Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir, Jón Þorsteinn Reynisson og Jónas Ásgeir Ásgeirsson.