05. júl 17:00

Krullurnar þrjár

Anya Hrund Shaddock, Benedikt Gylfason og Kjalar Martinsson Kollmar

Þríeykið vinnur að gerð stuttskífu í sumar. Lögin eru með íslenskum textum og í diskó-fönk stíl í anda ABBA, Boney M, Bee Gees og Earth, Wind and Fire. Hópurinn sér um að semja, útsetja og taka upp plötuna. Í ferlinu munu þau kynna sér ýmsa góða diskótónlist frá síðustu öld og vonast eftir því að geta komið íslensku diskó aftur á kortið. Fólk má búast við stuðlögum sem hægt er að dilla sér við sem og fallegum ástarballöðum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05. okt / kl. 15:00

Sjá meira