Álfakóngurinn – sönglög eftir Franz Schubert

Erlkönig eða Álfakóngurinn er eitt þekktasta lag Franz Schuberts.  Benedikt Kristjánsson, tenór hefur fléttað saman efnisskrá með lögum tónskáldsins, sem myndar sögu með Álfakónginn í miðdepli.  Nokkur laganna hafa líklega sjaldan eða aldrei verið flutt hér á landi, s.s. An Herrn Josef von Spaun Assessor in Linz, Grablied für die Mutter og Der Vater mit […]

Líf og ástir kvenna

Jóna G. Kolbrúnardóttir, Hildigunnur Einarsdóttir & Þóra Kristín Gunnarsdóttir. Ljóðaflokkurinn Frauenliebe und Leben eftir Robert Schumann hefur löngum verið vinsæll meðalflytjenda og áheyrenda. Ekki er að undra- tónlistin er undurfalleg og hittir beint í hjartastað.Ímynd konunnar í ljóðum flokksins er þó heldur flöt og óspennandi, þar sem hún er einungis til staðar til að elska […]

Belonging?

Back for a third show at Salurinn, six foreign-born stand-up comedians living in Iceland ask if they can ever really belong on this island. Hosted by RVK Fringe Award winning comedian, Dan Roh, join this dynamic group of award-winning comedians as they let you into what life is really like as an immigrant in one […]

Kvintett Kacper Smoliński [PL/IS] || Unnur Birna og hljómsveit [IS/PL]

Komdu á spennandi tvöfalda tónleika þar sem einstakt samstarf íslenskra og pólskra listamanna verður í forgrunni sem hluti af alþjóðlega verkefninu Adventurous Music Plateaux (AMP). Íslensku þátttakendur AMP að þessu sinni eru Birgir Steinn Theodórsson, Matthías Hemstock og Unnur Birna Björnsdóttir, ásamt þeim Rafał Sarnecki, Kacper Smoliński og Piotr Wyleżoł sem eru frá Póllandi. Saman […]

Már & the Royal Northern College of Music Session Orchestra

Tónlistarmaðurinn og ólympíufarinn Már heldur tónleika í Salnum Kópavogi og Hljómahöll Reykjanesbæ ásamt 30 manna stórhljómsveit frá Manchester. Öllu verður til tjaldað en hljómsveitina skipar glæsilegt hrynband, 12 manna strengjasveit, tré og málmblásturshljóðfæri, slagverk og söngvarar. Á tónleikunum fá áhorfendur að heyra tónlist Más í bland við sígilda slagara í nýjum sinfónískum útsetningum. Heiðursgestur sýningarinnar […]

Þar lá mín leið, nýr söngleikur með verkum eftir Jórunni Viðar

Þar lá mín leið er nýr söngleikur sem byggður er á verkum Jórunnar Viðar. Söngleikurinn fjallar um unga konu að nafni Hulda sem fetar sig á braut ástarinnar og ræktar sambönd við sig og aðra. Verk Jórunnar Viðar eru fjölbreytt og skemmtileg, sum létt og leikandi en önnur tilfinningaþrungin og djúp. Söngleikurinn býður upp á […]

Meistaraverk í smíðum – stuttmynd

Meistaraverk í smíðum Höfundar: Kristín Þorsteinsdóttir og Sigríður Halla EiríksdóttirLeikarar: Kristín Þorsteinsdóttir, Sigríður Halla Eiríksdóttir og Yngvi Margeirsson Full time pælari og frumkvöðull, atvinnulaus hjæukrunarfræðingur og tónlaus tónlistarkennari stofna hljómsveit með það markmið að spila í brúðkaupi. Einn bílskúr, tvær fiðlur, trommusett og draumur. Hvað gæti klikkað? Meistaraverk í smíðum er stuttmynd sem fjallar um […]

Lokahátíð skapandi sumarstarfa í Kópavogi

Skapandi sumarstörf í Kópavogi halda lokahátíð í Salnum Kópavogi, fimmtudaginn 24. júlí 2025. Dagskráin stendur frá kl. 17-20 og býðst gestum að sjá afrakstur tveggja mánaða vinnu hjá listafólki sumarsins. Þetta er tuttugasta starfsár Skapandi sumarstarfa í Kópavogi og því ber að fagna! Starfið veitir ungu listafólki á aldrinum 18-26 ára tækifæri til að vinna […]

Rúnar Þór – 40 ára útgáfuafmæli

40 ára útgáfuafmæli Rúnars Þórs ásamt hljómsveit og óvæntum gestum. Hljómsveit : Þórir Úlfarsson – PíanóRúnar Vilbergsson – TrommurJóhann Ásmundsson – BassiTryggvi Hubner – Gítar Kynnir : Heimir Már Pétursson

Roof Tops flytja Bítlana

Hin gamalkunna hljómsveit Roof Tops mun leika og syngja lög hljómsveitarinnar The Beatles við íslenska texta eftir meistara íslenskrar textagerðarlistar, Þorstein Eggertsson, í Salnum 15. Október 2025. Allir tónlistarmennirnir voru eitt sinn meðlimir Roof Tops: Ari Jónsson Trommur og söngur Gunnar Guðjónsson bassaleikari Gunnar Ringsted gítarleikari og söngur  Vignir Bergmann gítarleikari og söngur Guðmundur Haukur […]

Þökkum fyrir lífið …

Jón Karl Einarsson kórstjóri fagnar 75 ára afmæli og jafnframt 50 ára starfsafmæli sem kórstjóri, með tónleikum í Salnum ásamt hinum ýmsu listamönnum. Á tónleikunum verður flutt efnisskrá fjölbreyttrar tónlistar sem flestir kannast við, í nýjum búningi. Öll lög efnisskrárinnar eru flutt við texta Jóns Karls, hvort sem er frumsömdum eða þýddum. Á efnisskránni eru […]

Aftur til fortíðar – Kvikmyndasýning

Í tilefni af 70 ára afmæli bæjarins býður Kópavogsbær og Sögufélag Kópavogs til kvikmyndaveislu þar sem sýndar verða tvær myndir úr smiðju Marteins Sigurgeirssonar sem sýna Kópavog í áranna rás. Aðgangur er ókeypis en sækja þarf frímiða hér að ofan. KÓPAVOGSBÝLIÐ Kópavogsbýlið var reist á árunum 1902 – 1904 af Erlendi Zakaríassyni sem lærði steinsmíði […]