Textarnir hans Jónasar Friðriks

Jónas Friðrik skildi eftir sig ótrúlegt safn texta og ljóða sem fyrir löngu hafa orðið þjóðargersemar. Hann samdi fyrir Ríó Tríó, B.G og Ingibjörgu, Björgvin Halldórsson o.fl. o.fl. ‘Ég skal syngja fyrir þig, Eina nótt, Tár í tómið, Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá, Gullvagninn og Góða ferð’ eru meðal þeirra laga […]
Vínartónleikar Elju

Kammersveitin Elja býður upp á hátíðlega tónlistarveislu í Salnum þann 30. desember þar sem fluttir verða vínarvalsar í boði seinni Vínarskólans ásamt öðrum glæsilegum kammerverkum frá 20. öld.
Farið yfir ferilinn

Mjöll Hólm er líklega sú söngkona hérlendis sem hefur átt hvað lengstan söngferil en hún hefur sungið opinberlega frá árinu 1959 til dagsins í dag, svo gott sem samfleytt. Mjöll hefur sent frá sér tvær stórar plötur og tvær litlar en frægast laga hennar er án nokkurs vafa stórsmellurinn Jón er kominn heim sem hefur […]
Jólajazz bæjarlistamannsins

Kristófer Rodriguez Svönuson, bæjarlistamaður Kópavogsbæjar býður upp á fönkskotinn jólajazz á aðventuhátíð. Hljómsveitina skipa Daníel Helgason á gítar og Hannes Helgason á orgel auk Kristófers sem leikur á trommur. Á boðstólum verður fjölbreytt tónlist úr klassískum jólakvikmyndum og af plötum sem á það sameiginlegt að vera vel grúví. Tónlistin ætti að höfða jafnt til dansglaðra […]
Björn Thoroddsen og Janne Schaffer

Þessir tónleikar eru í hinni árlegu tónleikaröð, ”Gítarveisla Björns Thoroddsen” og verður þetta í 21. skiptið sem hátíðin er haldin. Sérstakur gestur verður sænski stórgítarleikarinn Janne Schaffer og auk hans verður með í för, samlandi hans, píanóleikarinn og söngvarinn Jonas Gideon. Gitarleikararnir Björn Thoroddsen og Janne Schaffer leika á tónleikum í Salnum í Kópavogi föstudaginn […]
Slagharpan syngur – íslensk píanóhátíð

Slagharpan syngur er íslensk píanóhátíð, stofnuð árið 2024. Á hátíðinni er íslensk píanótónlist í forgrunni frá hinum ýmsu tímabilum. Hátíðin saman stendur af fjöbreyttum viðburðum s.s. tónleikum, fyrirlestrum og kynningum.< Dagskrá hátíðarinnar fer fram á fjórum stöðum í Reykjavík, þ.e. í Listaháskóla Íslands, Menntaskóla í tónlist, Hannesarholti og Salnum í Kópavogi. Um 50 flytjendur, kennarar […]
Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og prakt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn. Jólasveinar bregða á leik, dansað verður í kringum jólatréð og fjöldi krakka í Kópavogi blása í lúðra og flytja jólalög. Boðið verður upp á fjölbreyttar aðventusmiðjur frá klukkan 15. Pólsk […]
Piparkökutrúðar | Silly Suzy og Momo

Falleg og skemmtileg fjölskylduskemmtun með áherslu á börn á aldrinum 4 til 9 ára. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Trúðavinkonurnar Silly Suzy og Momo eru jólabörn og hlakka ægilega mikið til hátíðarinnar. Silly Suzy hefur aldrei dvalið á Íslandi áður (hún er frá Clown Town í Bandaríkjunum) svo Momo […]
Tómas og við

Diddú, Örn Árna og Jónas Þórir snúa aftur með uppseldu tónleikana Tómas og við – Íslenskar söngperlur við ljóð Tómasar Guðmundssonar. Í þessari dagskrá ætla þau SIgrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) ,Örn Árnason og Jónas Þórir píanóleikari að flytja okkur nokkur ljóða Tómasar Guðmundssonar og syngja nokkur af þeim lögum sem samin hafa verið við kvæðin. Inn […]
Útgáfuhóf Byggðakönnunar Kársness

Velkomin í útgáfuhóf Byggðakönnunar Kársness. Í henni er sögulegt yfirlit um þróun byggðar og byggingarsögu Kársness. Staðháttum er lýst og greint frá upphafi og lykilþáttum í þróunbyggðarinnar, gerð grein fyrir húsum, mannvirkjum og náttúrusvæðum.
Raddbandið um jólin

Raddbandið syngur inn jólin á glæsilegum tónleikum í Salnum í Kópavogi þann 19. desember! Samkvæmt dagatalinu ætla söngdívur Raddbandsins að vera búnar að græja allt fyrir jólin í tæka tíð svo jólastressið nái ekki yfirhöndinni. Í ár munu þær loksins ná fullkomnum tökum á jólahátíðinni og móðurhlutverkinu. Sannkallaðar ofurkonur! Ætli þær toppi sig 19. desember? […]
Ipsa Dixit

Ipsa Dixit er kammerópera fyrir rödd, flautu, fiðlu og slagverk eftir bandarísku söngkonuna og tónskáldið Kate Soper. Verkið var frumflutt í New York árið 2016 af Soper sjálfri og The Wet Ink Ensemble. Það hlaut tilnefningu til Pulitzer verðlaunanna í tónlist árið 2017. Tónlistargagnrýnandinn Alex Ross kallaði verkið 21. aldar meistaraverk í rýni sinni fyrir […]