Náttúruljóð

Tónleikarnir bjóða uppá fjölbreytni í hljóðfærasamsetningu og efnisvali. Við fáum að heyra flautuna hljóma eina um allskonar undursamlega og spennandi tóna Atla Heimis Sveinssonar í Tónamínútum ásamt frumflutningi verksins „A day in nature“ eftir franska rísandi tónskáldið Corentin Boissier. Að lokum heyrum við trio sónötu eftir risann Claude Debussy sem var skrifuð fyrir flautu, víólu […]

Að endalokum

Að endalokum eru metnaðarfullir og kraftmiklir tónleikar sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Hljóðfæraleikarar tónleikanna eru ungt og framúrskarandi tónlistarfólk frá Íslandi, Bandaríkjunum og Nýja Sjálandi. Efnisskrá tónleikanna samanstendur af þremur meistaraverkum 20.aldarinnar. Þau eru öll skrifuð í kringum stríðsárin, en þar má þó sérstaklega nefna aðalverk tónleikanna, kvartett Messiaen fyrir endalok tímans. […]

Sigurður Guðmundsson | Af fingrum fram

Hin lífsseiga spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, heldur ótrauð áfram inn í sextánda starfsvetur sinn í Salnum. Siggi Hjálmur er kallaður Silfurfálkinn af sumum en við köllum hann Sigurð Guðmundsson. Undanfarin ár hefur hann verið í fremstu víglínu íslenskra tónlistarmanna og er jafnvígur sem hljóðfæraleikari, söngvari , laga- og textasmiður. Hljómsveit hans Hjálmar hefur […]

Katrín Halldóra | Af fingrum fram

Hin lífsseiga spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, heldur ótrauð áfram inn í sextánda starfsvetur sinn í Salnum. Söng- og leikhæfileikar Katrínar Halldóru orka ekki beint tvímælis því Íslendingar tóku þessa frábæru listakonu upp á sína arma þegar hún steig að því er virtist fullsköpuð inn í hlutverk Ellyjar Vilhjálms á sviði Borgarleikhússins hér um […]

Þú & ég | Af fingrum fram

Hin lífsseiga spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, heldur ótrauð áfram inn í sextánda starfsvetur sinn í Salnum. Stærstu stjörnur diskóáranna á Íslandi voru dúettinn Þú og ég. Hann skipuðu þau Helga Möller og Jóhann Helgason, frábærir söngvarar og Jóhann auðvitað landsþekktur lagahöfundur líka auk þess að vera annar helmingur annars dúetts; Magnúsar og Jóhanns. […]

Björn Jörundur | Af fingrum fram

Hin lífsseiga spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, heldur ótrauð áfram inn í sextánda starfsvetur sinn í Salnum. Stjarna Björns Jörundar hefur oft skinið skært en kannski aldrei sem undanfarin misseri en hann hefur bæði farið með himinskautum á hvíta tjaldinu og með hljómsveit sinni, Nýdönsk, sem hann stofnaði á níunda áratug síðustu aldar ásamt […]

Katrín Halldóra | Sumartónar í Salnum

Mynd: Saga Sig

Í sumar býður Salurinn gestum sínum enn og aftur í ljúfa tónlistarupplifun í forsal Salarins, en að þessu sinni undir nýju nafni – Sumartónar í Salnum. Sumartónar í Salnum eru í anda Sumardjazz tónleikaraðarinnar sem Salurinn hefur boðið upp á undanfarin sumur og slegið hefur rækilega í gegn. Með nýju sniði bjóðum upp á fjölbreyttari […]