Margrét Björk Daðadóttir

Margrét Björk DaðadóttirB.Mus. Söngur Margrét Björk Daðadóttir hóf söngferil sinn 13 ára gömul í Gradualekór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar. Haustið 2015 hóf hún nám í Söngskólanum í Reykjavík undir handleiðslu Hörpu Harðardóttur og Hólmfríðar Sigurðardóttur og kláraði þar framhaldspróf. Hún hóf nám á söngbraut í Listaháskóla Íslands haustið 2022 hjá Hönnu Dóru Sturludóttur, Kristni […]
Bryndís Ásta Magnúsdóttir

Bryndís Ásta MagnúsdóttirB.Mus. Söngur Bryndís Ásta Magnúsdóttir (f. 2003) byrjaði að læra á selló sex ára gömul en hóf söngferil sinn við heimkomu frá búsetu í Svíþjóð, þar sem hún ólst upp. Fimmtán ára gömul fór hún að læra klassískan söng undir handleiðslu Guðrúnar Jóhönnu Jónsdóttur, Guðrúnar Dalíu Salómonsdóttur og Þóru Björnsdóttur í Tónlistarskóla Garðabæjar, […]
Katrín Karítas Viðarsdóttir

Katrín Karítas ViðarsdóttirB.Mus.Ed. Klassísk söng- og hljóðfærakennsla Katrín Karítas hóf tónlistarnám við Tónlistarskólann á Akureyri þegar hún var fimm ára gömul. Þar æfði hún á píanó, fiðlu og síðan víólu en víólan er hennar aðal hljóðfæri í dag. Haustið 2021 hóf hún bakkalár nám við Listaháskóla Íslands í Klassískri hljóðfærakennslu á víólu undir leiðsögn Þórunnar […]
Diljá Finnsdóttir

Diljá FinnsdóttirB.Mus.Ed. Klassísk söng- og hljóðfærakennsla Diljá hóf fiðlunám í Tónlistarskólanum á Akureyri fjögurra ára gömul og útskrifaðist þaðan með framhaldspróf vorið 2020 undir handleiðslu Mögnu Guðmundsdóttur. Hún bætti við sig námi í víóluleik seinustu árin sín í Tónlistarskólanum hjá Eydísi S. Úlfarsdóttur og tók miðpróf vorið 2020. Haustið 2021 hóf Diljá bakkalárnám í klassískri […]
Kristrún Guðmundsdóttir

Kristrún GuðmundsdóttirB.Mus. Söngur Kristrún Guðmundsdóttir hóf nám í fiðluleik sjö ára gömul í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Hún fór einnig snemma að syngja í kórum og var lengst í Stúlknakór Reykjavíkur. Formlegt söngnám Kristrúnar hófst í janúar 2021 í Söngskóla Sigurðar Dementz undir handleiðslu Signýjar Sæmundsdóttur og Antoniu Hevesi. Vorið 2022 lauk hún miðprófi í […]
Arnar Geir Halldórsson

Arnar Geir HalldórssonB.Mus.Ed. Klassísk söng- og hljóðfærakennsla Arnar Geir Halldórsson er fæddur í Keflavík árið 2001. Hann hóf nám í sellóleik við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar árið 2009 og lauk framhaldsprófi þaðan í maí 2021. Hann naut leiðsagnar Pawels Panasiuk í upphafi náms síns en síðan tók Gréta Rún Snorradóttir við sem aðalkennari hans allt til útskriftar. […]
Hrafnhildur Eva Guðmundsdóttir

Hrafnhildur Eva GuðmundsdóttirBA Söngur Hrafnhildur Eva stundaði nám við Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz og lauk við skólann framhaldsprófi í söng undir handleiðslu Sigrúnar Hjálmtýsdóttur vorið 2020. Veturinn 2019-2020 hlaut hún fullan námsstyrk fyrir skólagjöldum úr Minningarsjóði Vilhálms Vilhjálmssonar. Hrafnhildur hefur sungið með Óperukór Reykjavíkur og er í söngleikja- og sviðslistakórnum Viðlagi þar sem hún fór […]
VÆB Fjölskyldutónleikar

VÆB fjölskyldutónleikar VÆB halda sína fyrstu tónleika og bjóða allri fjölskyldunni á skemmtun sem er engri lík. Eftir að hafa unnið Söngvakeppnina 2025 með laginu sínu RÓA hefur VÆB æðið aldrei verið stærra. Landsmenn hafa verið að bíða eftir tónleikum og VÆB bræðurnir róa eins og enginn sé morgundagurinn og svara kallinu! Ekki láta þig […]
Queer Belonging

Belonging? returns to Salurinn and now queerer than ever! Join a line-up of award winning queer comedians as they explore the funny, strange and beautiful parts of queer life in Iceland.
Hildur Vala | 20 ára ferilstónleikar

Hildur Vala fagnar í ár 20 ára ferilsafmæli en árið 2005 skaust hún fram á sjónarsviðið þegar hún söng til sigurs í Idol Stjörnuleit á Stöð 2. Hún hefur verið ötul við tónlistarflutning síðan og hefur meðal annars sent frá sér þrjár sólóplötur og á annan tug smáskífa. Á þessum tónleikum verður litið um öxl […]
Jane Austen barsvar

Nú er spennandi kvöld framundan fyrir Jane Austen aðdáendur. Aðdáendaklúbbur Jane Austen á Íslandi og Bókasafn Kópavogs, ásamt Salnum efna til Jane Austen barsvars í Salnum. Spurningahöfundar eru stjórn Jane Austen klúbbsins á Íslandi. Boðið verður bæði upp á léttar og krefjandi spurningar og hentar viðburðurinn því öllum. Takmarkaður sætafjöldi en þörf er að skrá […]
HJÓN – Regína Ósk og Svenni Þór

Hjónin Regína Ósk og Svenni Þór voru að gefa út plötu í fyrsta sinn saman. Tónleikarnir eru útgáfutónleikar á nýrri plötu sem var að koma út. Platan inniheldur 8 ástardúetta sem er blanda af lögum sem að allir þekkja og svo nýju frumsömdum eftir þau hjónin ofl. Á efnisskránni verða líka lög sem þau hafa […]