13. okt 20:30

Teldu upp að tíu – Uppistand

Hin óborganlega Salka Gullbrá hitar upp!
3.900 kr.

Teldu upp að tíu er uppistand með Ebbu Sig um lífið eftir þrefalt öklabrot, ofsakvíða, ástina og allt þar á milli. Ebba er óhrædd við að segja frá lífinu eins og það er, hvort sem það innihaldi ótta við niðurgang í nærbuxunum eða lægstu lánshæfistölu landsins. Föstudagurinn 13. er þekktur fyrir að vera dagur þar sem fólk óttast það að lenda í óhappi. Þennan föstudag þurfi þið ekkert að óttast, því þau sem mæta á uppistand með Ebbu Sig geta fullvissað sig um að til sé óheppnari manneskja en þau.

FRAM KOMA

Ebba Sig

Uppistandari

Salka Gullbrá

Uppistandari

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05. jún / kl. 20:00

Sjá meira