Nýr starfsmaður Salarins

Axel Ingi Árnason hefur verið ráðinn verkefnastjóri rekstrar og viðburða


Axel Ingi Árnason hefur verið ráðinn í stöðu verkefnastjóra rekstrar og viðburða í Salnum og hefur þegar hafið störf.

Axel Ingi er menntað tónskáld og kórstjóri auk þess sem hann er með meistaragráðu í menningarstjórnun. Hann hefur meðal annars starfað í Þjóðleikhúsinu, Borgarleikhúsinu og við sjálfstæðar leiksýningar.

Við bjóðum hann velkominn til starfa.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

19. sep / kl. 20:30

20. sep / kl. 20:00

20. sep - 09. maí / kl. 20:00

27. sep / kl. 20:00

28. sep / kl. 20:00

29. sep / kl. 13:13

29. sep / kl. 12:30

03. okt

05. okt / kl. 15:00

06. okt / kl. 19:30

08. okt / kl. 20:30

13. okt / kl. 16:00

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR