500 börn í upptökum

Skólakór Kársnesskóla syngur í Salnum

Það má með sanni segja að Salurinn verður stútfullur af börnum þessa dagana en skólakór Kársnesskóla er í upptökum alla vikuna. Kórinn, undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur, er að taka upp íslenska barnakórtónlist sem verður gefin út með vorinu. Börnin eru á aldrinum 6-16 ára, úr öllum bekkjum Kársnesskóla. Meðleikarar eru Gunnar Gunnarsson á píanó og Örn Ýmir Arason á kontrabassa.

Kórahátíð Kársness verður svo haldin í Salnum þann 13. maí. Þá verður þétt kórtónleikadagskrá frá 11 um morguninn fram eftir degi.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

25. apr / kl. 16:00

27. apr / kl. 12:00

28. apr / kl. 20:00

03. maí / kl. 20:00

04. maí - 25. maí / kl. 14:00

08. maí / kl. 12:15

12. maí / kl. 13:30

24. maí / kl. 20:00

14. jún / kl. 20:00

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR