Bösendorfer, Steinway og Davíð Þór

Davíð Þór staðarlistamaður Salarins árið 2023 hóf spunaþríleik sinn síðast liðinn sunnudag. Davíð hreif tónleikagesti með sér í ævintýranlegt ferðalag sem er nú rétt hafið.

Davíð Þór staðarlistamaður Salarins árið 2023 hóf spunaþríleik sinn síðast liðinn sunnudag. Davíð hreif tónleikagesti með sér í ævintýranlegt ferðalag sem er nú rétt hafið.

Tónskáldið, píanóleikarinn og þúsundþjalasmiðurinn Davíð Þór Jónsson er staðarlistamaður Salarins árið 2023. Síðast liðinn sunnudag hóf Davíð fyrstu spunatónleikana af þremur sem spanna munu um hálft ár.

Allir tónleikarnir fara fram á sunnudegi þegar sólin er hæst á lofti og þegar mánuðir eru við það að renna saman.

Næstu tónleikar verða 27. ágúst kl. 13.29 þegar sól er hæst á lofti en tónleikaröðin er liður í nýsköpunarverkefni Salarins.

Sjá nánar um næstu tónleika hér

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

12. sep

14. sep / kl. 20:30

19. sep / kl. 20:30

20. sep / kl. 20:00

20. sep - 09. maí / kl. 20:00

21. sep / kl. 20:00

27. sep / kl. 20:00

28. sep / kl. 20:00

29. sep / kl. 13:13

29. sep / kl. 12:30

03. okt

05. okt / kl. 15:00

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR