Salka Valsdóttir heldur sína fyrstu sólótónleika í tvö ár í Salnum 24. janúar.
Salka gerir tónlist sem blandar saman draumkenndum og melódýskum áferðum við harðar og stafænar bjaganir. Hún málar þannig með tónlist sinni upp dýnasmískar myndir þar sem hið stafræna og hliðræna kallast á í sífellu.
Salka hefur unnið sem tónlistarkona á íslandi í meira en áratug og hefur verið áberandi við störf með hljómsveitunum CYBER og Reykjavíkurdætrum ásamt því að semja tónlist fyrir leikhús og sjónvarp bæði á íslandi og annar staðar í Evrópu.
Salka verður í fríðu föruneyti, en henni til halds og trausts verða Magnús Jóhann (píanó, hljómborð, hljóðgervlar), Tumi Árnason (saxófónn) og Hekla Magnúsdóttir (þeremín).
Magnús Jóhann sér um upphitun.
Tónleikaröðin Söngvaskáld hefur sitt þriðja starfsár í haust en hún er röð innilegra tónleika þar sem söngvaskáld spila sín lög og segja frá tilurð þeirra. Á Íslandi er að finna gífurlegt magn hæfileikaríks tónlistarfólks sem semur og spilar eigin lög, í öllum mögulegum tónlistarstefnum. Þessi tónleikaröð beinir athygli að slíku listafólki, varpar ljósi á margvíslegar aðferðir tónlistarfólks við lagasmíðar og gefur þjóðþekktum lögum meiri dýpt.
Söngvaskáldin starfsárið ‘25-’26 eru Árný Margrét, Salka Valsdóttir, Bjarni Daníel og Daði Freyr.
—————————————-
Salka Valsdóttir performs her first solo concert in two years at Salurinn on October 18th.
Salka creates music that blends dreamy and melodic textures with harsh and digital distortions. With her music, she paints dynamic soundscapes where the digital and the analog constantly interact.
Salka has worked as a musician in Iceland for over a decade and has been prominent in the bands CYBER and Reykjavíkurdætur, in addition to composing music for theater and television both in Iceland and elsewhere in Europe.
Salka will be joined by a fine ensemble: Magnús Jóhann (piano, keyboards, synthesizers), Tumi Árnason (saxophone), and Hekla Magnúsdóttir (theremin).
Magnús Jóhann will open the concert.
The concert series Söngvaskáld enters its third year this autumn. It is a series of intimate concerts where singer-songwriters perform their own songs and share the stories behind them. Iceland is home to an abundance of talented musicians who compose and perform their own music, across every imaginable genre. This concert series highlights such artists, sheds light on the diverse approaches musicians take to songwriting, and offers a deeper perspective on well-known songs.
The singer-songwriters for the 2025–2026 season are Árný Margrét, Salka Valsdóttir, Bjarni Daníel, and Daði Freyr.















