ENGLISH BELOW
Salurinn býður í ævintýralegt ferðalag! Spennandi tvöfaldir tónleikar með spunatónlist í einstöku samstarfi evrópskra listamanna sem hluti af alþjóðlega verkefninu Adventurous Music Plateaux (AMP).
Íslenska útgáfan af AMP býður upp á glæsilegan hóp listamanna: Tom Manoury [IS/FR], Pyur (Sophie Schnell) [DE], Sara Flindt [IS/DK], John McCowen [IS/US], Antonina Car [PL], Buenovetura (Bernhard Hammer) [AT] og Piotr Kaliński [PL]
Þessir listamenn, sem allir koma úr ólíkum áttum, munu mynda tvær fjölþjóðlegar hljómsveitir sem koma fram hvor í sínu lagi.
Fyrri hljómsveitin stígur á stokk kl. 19:00 en hana skipa Tom Manoury, Antonia Car og Piotr Kaliński.
Svo verður stutt hlé og seinni hljómsveitin byrjar kl. 20:30 en í henni verða Pyur, John McCowen, Buenovetura og Sara Flindt.
Auk tónleikanna verður hver AMP viðburður tekinn upp í 360° sýndarveruleika myndbandi og Dolby Atmos hljóði. Þessar upptökur munu ekki aðeins fanga kjarna flutningsins heldur einnig vera aðgengilegar á sem mun gera áhorfendum um allan heim kleift að njóta upplifunarinnar löngu eftir að viðburðinum lýkur.
Verkefnið „Djarfar sléttur tónlistarinnar (AMP) – leggur áherslu á aðgengilega þátttöku, nám og þróun tónlistarútflutnings með notkun stafrænna tækja og upptöku (360 VR). Verkefnið er styrkt af Creative Europe – sjóð Evrópusambandsins.
Aðgangur er ókeypis
Join us for an exciting double-bill concert featuring a unique collaboration of Icelandic and European artists as part of the international project Adventurous Music Plateaux (AMP).
The Icelandic edition of AMP features an impressive lineup of accomplished artists, including Tom Manoury [IS/FR], Pyur (Sophie Schnell) [DE], Sara Flindt [IS/DK], John McCowen [IS/US], Antonina Car [PL], Buenovetura (Bernhard Hammer) [AT], and Piotr Kaliński [PL].
These artists, each bringing their unique musical sensibilities, will form two multinational ensembles performing back-to-back.
The first band will go on at 19:00 and will consist of Tom Manoury, Antonia Car and Piotr Kaliński.
After a short interval the second band will start playing at 20:30 where we will hear Pyur, John McCowen, Buenovetura og Sara Flindt create exiting music.
In addition to the live concert, each AMP event will be recorded in spatial formats — 360 VR video and Dolby Atmos audio. These recordings will not only capture the essence of the live performances but also be available online and on VR headsets, allowing audiences worldwide to engage with the experience long after the event has concluded.
The project ”Adventurous Music Plateaux – a hybrid model of inclusive participation, learning, and music export development through the use of digital tools and recordings (360 VR)” is being implemented thanks to funding from the European Union’s Creative Europe program.
Free admission










