17. sep 20:00

Ella Fitzgerald heiðruð í Salnum – aftur!

Miðaverð: 6.500 - 6.990 kr.

Stórtónleikar til heiðurs Ellu Fitzgerald
laugardaginn 17. september kl.19:30.
Vegna mikillar eftirspurnar ætla jazzsöngkonurnar Kristjana Stefánsdóttir, Guðlaug Dröfn, Rebekka Blöndal, Ragnheiður Gröndal og Sigrún Erla að slá aftur til stórtónleika í Salnum til heiðurs goðsögninni Ellu Fitzgerald. Með þeim leikur kvartett Karls Olgeirssonar.
Kynnir verður engin önnur en Sigurlaug M. Jónasdóttir
Kvartett Karls Olgeirssonar skipa þeir:
Karl Olgeirsson píanó
Ásgeir Ásgeirsson gítar
Þorgrímur Jónsson kontrabassi
Magnús Trygvason Eliassen trommur
Forsala á salurinn.is og tix.is
Miðaverð 6.990 kr

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05. okt / kl. 15:00

Sjá meira