16. feb 20:30

Friðrik Dór & Jón Jónsson

Aðrir aukatónleikar! Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir í hinni sívinsælu spjalltónleikaröð Jóns Ólafssonar Af fingrum fram.
6200 - 6900 kr.

Tveir fyrir einn? Heldur betur! Undrabræðurnir úr Hafnarfirði heimsækja Jón Ólafsson í Salinn með smellasafnið í farteskinu. Þeir eru ekki bara hvers manns hugljúfi heldur líka alveg einstaklega skemmtilegir. Það er því von á góðu þegar Jón spyr þá spjörunum úr um glæsilegan tónlistarferilinn, lífið, tilveruna og FH.

Af fingrum fram er spjalltónleikaröð með Jóni Ólafssyni sem oftar en ekki nær gestum sínum á flug með söng, sögum og einstakri kvöldstund.

FRAM KOMA

Jón Ólafsson

Píanó

Friðrik Dór Jónsson

Söngur

Jón Jónsson

Söngur

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira