09. des 20:00

Jól í hverju lagi – Söngleikjajól Viðlags

Salurinn
4.900 - 5.900 kr.

Söngleikjakórinn Viðlag syngur inn jólin með miklum tilþrifum! Viðlag hefur getið sér gott orð fyrir kraftmikinn söng og líflegar sviðsetningar. Kórinn velur sín uppáhaldssöngleikjalög og semur við þau texta sem lýsa íslenskum raunveruleika a aðventunni, með öllu því sem einkennir þessa árstíð; jólabókaflóði, gjafainnkaupum, jólasveinaheimsóknum og amstrinu sem fylgir undirbúningi jólanna. 

Kórstjóri: Axel Ingi Árnason

Listrænir stjórnendur:
Hildur Vala Einarsdóttir
Katrín Ýr Erlingsdóttir
Karl Pálsson
Arnheiður Melkorka

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira