20. feb

Magni Ásgeirsson | Af fingrum fram í 15 ár

Borgarfjörður Eystri, Bræðslan, Á móti sól og Rock Star eru kannski helstu fyrirbærin sem koma upp í hugann þegar nafn Magna Ásgeirssonar, tónlistarmanns, ber á góma. Austfirðingurinn knái rekur í dag tónlistarskóla á Akureyri þegar hann er ekki að skemmta Íslendingum ýmist með hljómsveitinni sinni eða í alls kyns verkefnum. Magni er fádæma duglegur og afkastamikill og virðist sjaldan sitja auðum höndum enda eftirsóttur mjög. Lög af sólóplötum, lög með Á móti sól, tónlist Queen og jafnvel eitthvað af meiði söngleikja er líklegt til að rata inn á dagskrá tónleikanna.

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

05. okt / kl. 15:00

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira