Haukur Morthens söngvari var einn ástsælasti dægurlagasöngvari þjóðarinnar og skilur eftir sig heilan hafsjó af fallegum dægurlagaperlum. Hvert mannsbarn ætti að kannast við perlurnar hans. Á þessum tónleikum munu heyrast nokkrar þeirra í flutningi 3 frábærra söngvara sem allir eiga það sameiginlegt að elska Hauk.
19. sep / kl. 20:30