11. mar 20:30

Með blik í auga

Fallegu dægurlagaperlur Hauks Morthens í flutningi 3 frábærra söngvara, 5 manna hljómsveitar, bakraddasveitar og gesta.

Haukur Morthens söngvari var einn ástsælasti dægurlagasöngvari þjóðarinnar og skilur eftir sig heilan hafsjó af fallegum dægurlagaperlum. Hvert mannsbarn ætti að kannast við perlurnar hans. Á þessum tónleikum munu heyrast nokkrar þeirra í flutningi 3 frábærra söngvara sem allir eiga það sameiginlegt að elska Hauk.


FRAM KOMA

Sigurjón Böðvarsson

Söngvari

Svavar Knútur

Söngvari

Daníel E. Arnarsson

Söngvari

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

Sjá meira