11. mar 20:30

Með blik í auga

Fallegu dægurlagaperlur Hauks Morthens í flutningi 3 frábærra söngvara, 5 manna hljómsveitar, bakraddasveitar og gesta.

Haukur Morthens söngvari var einn ástsælasti dægurlagasöngvari þjóðarinnar og skilur eftir sig heilan hafsjó af fallegum dægurlagaperlum. Hvert mannsbarn ætti að kannast við perlurnar hans. Á þessum tónleikum munu heyrast nokkrar þeirra í flutningi 3 frábærra söngvara sem allir eiga það sameiginlegt að elska Hauk.


FRAM KOMA

Sigurjón Böðvarsson

Söngvari

Svavar Knútur

Söngvari

Daníel E. Arnarsson

Söngvari

Deildu þessum viðburði

05. okt / kl. 15:00

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05. okt / kl. 15:00

Sjá meira